Setja ætti landsbyggðina strax í dag í varnarkví og banna ónauðsynleg ferðalög fólks, sérstaklega af höfuðborgarsvæðinu fram yfir páska og sem nú er að verða að öllum líkindum eldrautt smitsvæði. Veikir innviðir heilbrigðisþjónustunnar víða úti á landi, þola ekki fyrirséð áhlaup nýja breska afbrigðis Coronaveirunnar og sem getur haft mikil áhrif. Ekki síst nú á […]
Jarðskjálftariða hefur verið tíð í umræðunni tengt jarðskjálftahrinunni sl. vikur á Reykjanesi. Mest jafnvel þar sem spennan og jarðskjálftarnir eru flestir. Sumir lærðir og best eiga að þekkja tala jafnvel um lífeðlisfræðil eðlilega skýringu á fyrirbærinu. Í svörun stjórnstöðvar jafnvægis líkamans, í bogagöngum og litla heila, undir yfirborði höfuðkúpunnar. Kvíði auki síðan á upplifunina. Ég […]
Nýtt frumvarp um matvælalög liggur nú fyrir alþingi og sem snýr að upplýsingum og smitvörnum almennings gegn hugsanlegum sýklalyfjaónæmum flórubakteríum sem smitast getur með erlendu kjöti og jafnvel öðrum landbúnaðarvörum. Að gerð sé a.m.k. krafa um merkingar á upprunalandi og sýklalyfjanotkun þess lands í landbúnaði. Helst ætti að bæta við í frumvarpið að mínu mati, […]