Færslur fyrir september, 2021

Þriðjudagur 21.09 2021 - 19:57

Stjórnsýslualræði og mannauðsfirring í íslenska heilbrigðiskerfinu

Helsta kosningamál alþingiskosninga 2021 eru heilbrigðismálin og sem margir telja í miklum ólestri. Allir stjórnmálaflokkarnir eru a.m.k. sammála um að margt þurfi að bæta. Ólík rekstrarform, bættur aðbúnaður aldraða, fjölgun öldrunarstofnana og betri fjármögnunarmöguleiki stofnana ber þar hæst. Það sem miklu síður er rætt um er hvernig bæta megi mannauðinn sjálfan, stjórnun og að kerfin vinni betur […]

Mánudagur 13.09 2021 - 11:53

Óstjórn heilbrigðiskerfisins logar á Bráðamóttöku LSH

  Einn mikilvægasti kjarni í starfsemi Bráðamóttöku Landspítalans (BMT LSH) og sem áður hét Slysadeild Borgarspítala og var undir forræði bæklunarlækna, er almenn móttaka slasaðra og bráðveikra. Slysavarðstofa hafði áður verið rekin á Barónsstíg um árabil og þar áður á Hvíta bandinu. Sl. 4 áratugi hefur „bráðamóttakan“ og hvaða nafni sem hún nú kallast á […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn