Helsta kosningamál alþingiskosninga 2021 eru heilbrigðismálin og sem margir telja í miklum ólestri. Allir stjórnmálaflokkarnir eru a.m.k. sammála um að margt þurfi að bæta. Ólík rekstrarform, bættur aðbúnaður aldraða, fjölgun öldrunarstofnana og betri fjármögnunarmöguleiki stofnana ber þar hæst. Það sem miklu síður er rætt um er hvernig bæta megi mannauðinn sjálfan, stjórnun og að kerfin vinni betur […]
Einn mikilvægasti kjarni í starfsemi Bráðamóttöku Landspítalans (BMT LSH) og sem áður hét Slysadeild Borgarspítala og var undir forræði bæklunarlækna, er almenn móttaka slasaðra og bráðveikra. Slysavarðstofa hafði áður verið rekin á Barónsstíg um árabil og þar áður á Hvíta bandinu. Sl. 4 áratugi hefur „bráðamóttakan“ og hvaða nafni sem hún nú kallast á […]