Færslur fyrir nóvember, 2021

Föstudagur 19.11 2021 - 16:52

Fredriksborgargarðurinn 2021

Um síðust helgi dvaldist ég í Kaupmannahöfn með konunni minni sem sat norræna ráðstefnu um mikilvægi góðra tengsla móður og ungbarns. Ein mikilvægustu tengslin okkar til tilfinninga og  félagslegrar hæfni. Mín tengsl þarna voru hins vegar nokkuð óvænt við annan veruleika í Fredriksborgarlistigarðinum sem ég gekk daglega til og sem Friðrík VI danakonungur (1768-1839) lét […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn