Færslur fyrir október, 2022

Laugardagur 08.10 2022 - 18:25

Ábyrgðin á hruni íslenska heilbrigðiskerfisins

Umfjöllun um hnignun heilbrigðiskerfisins á Íslandi hefur verð áberandi í fjölmiðlum sl. misseri. Ábyrgir fagaðilar sem best þekkja hafa tjáð sig mjög skýrt. Þróun í heilbrigðisþjónustu sem engan vegin hefur verið með sama hætti erlendis, í löndum sem við gjarnan berum okkur saman við. Á sama tíma og hagvöxtur og gjaldeyristekjur hafa aldrei verið meiri […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn