Það svíður sáran ef salt er borið í sár. Ofan á allt annað sem misfarist hefur tengt heilsunni okkar um árabil hér á landi, bætist nú við umræðan um notkun iðnaðarsalts til matvælavinnslu í stað salts sem ætlað er til manneldis, sem blautt salt í blæðandi sár. Iðnaðarsalt sem flest stærri matvælafyrirtæki hafa nýtt sér til að spara kostnað, hugsanlega á […]
Nú hafa heilbrigðisyfirvöld hér á landi ákveðið að bjóða konum náið eftirlit með svokölluðum PIP sílíkon brjóstafyllingarpúðum (Poly Implant Prothese) og borga kostnað sem hlýst við að láta fjarlægja þær fyllingar sem þegar eru farnar að leka. Upplýsingar um málið má finna á vefsíðu Landlæknisembættisins. Umræðan er um lækningavöru sem sem nú er ljóst (frá árinu […]
Vegna umræðunnar um vörusvik og alvarlega galla í framleiðslu sílikon brjóstafyllingapúða fyrir ungar konur á síðustu dögum, veltir maður fyrir sér hvernig gæðaeftirliti lækningavörunnar sé yfirhöfuð háttað og endingu sílikonbrjóstapúða almennt og hvort ekki sé víðar pottar brotnir en þegar er vitað um í dag. Einn mesti skandall í læknaheiminum á síðari árum er að […]
Jean-Claude Mas, fyrrum aðalforstjóri og eigandi Poly Implant Protheses (PIP) fyrirtækisins franska sem frammleiddi sílikon brjóstapúðana margfrægu er loks kominn í leitirnar eftir mikla leit alþjóðalögreglunnar, Interpol. Hann hefur nú verið yfirheyrður af frönsku lögreglunni og viðurkennt að hafa allt frá árinu 1993, „falið sannleiknann“ um innihald brjóstapúðanna margfrægu og sem m.a. ætaðir voru fyrir ungar konur. Púðar sem […]
Það voru ekki hernaðarátök eða náttúruhamfarir sem særðu flesta í lok árs 2011, ef litið er til sálarinnar um þessar mundir. Líka hér á landi þar sem um 400 konur þjást nú og vita ekki hvað skal gera…á nýju ári. Sennilega eru fáir skandalar meiri í heimi læknavísindanna árið 2011 og jafnvel á síðari tímum, […]
Um áramót mætir gamli tíminn þeim nýja á áberandi hátt. Nýi tíminn boðar þá alltaf von um að maður getur gert betur, en sá gamli skilur stundum eftir sig sögu mistaka, sem maður vill ekki endurtaka. Út á þetta ganga meðal annars vísindin. Ný íslensk rannsókn sýnir tengsl mikillar mjólkurneyslu á unglingsárum drengja við hættuna […]
Á flestum sviðum læknisfræðinnar höfum við Íslendingar talið okkur standa fremstir meðal þjóða, læknismenntunin góð og boðið er upp á hátæknilækningar á flestum sviðum. Þetta er svo sem allt gott og blessað ef heilbrigðisþjónustan sjálf stæði í blóma og að ekki væru efasemdir forgangsröðun verkefnanna á niðurskurðartímum. Á tímum þegar velmegunarsjúkdómarnir eru farnir í að sliga heilsuna […]
„Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka.“ Árið hefur verið viðburðaríkt eins og vænta mátti, ekki síst miðað við allt sem á undan er gengið. Við heldur aldrei nær því að ganga í Evrópusambandið og margt augljósara nú en fyrir ári síðan. Við erum líka nær því að vera […]
Fáir staðir ná jafn vel anda jólahátíðarinnar og lítlil og einangruð sjávarpláss úti á landi. Þar sem gömlu húsin og bryggjurnar segja svo mikla sögu. Þar sem ennþá er unnið með það sem náttúran gefur okkur hvað mest af, fisk og annað sem tengist sjónum og flestir una nokkuð glaðir með sitt. Eins og þeir […]
Oft stormar um jólin í margskonar skilningi og heimsfréttirnar bera með sér. Og aðrir stormar eru líka mikið í fréttum sem tengjast færðinni um landið okkar. Eg það eru ekki allir sem upplifað hafa alvöru snjóstorm. Á vegum landsins þegar skyggnið er ekkert og bílarnir dansa eins og beljur á svelli. Líka þegar tíminn stendur eins og í stað og snjódrífan […]