Góð hreyfing er heilsunni jafn nauðsynleg og góð næring og svefn. Hjólreiðar eru vissulega góð hreyfing og sannarlega góð fyrir líkama og sál í flestum tilvikum. Hjólreiðar eins og þær eru stundaðar á höfuðborgarsvæðinu í dag eru engu að síður ein áhættumesta frístundin sem þú getur valið og um leið óöruggasti samgöngumátinn sé litið til […]
Í gamla daga var hægt að taka þægilega hraðferð með Strætó, milli miðborgarinnar, Lækjargötu eða Hlemm, og úthverfanna. Ferð sem tók oft aðeins 10-15 mínútur og þegar maður átti oftast skemmtilegt og gott erindi í miðborgina. Þetta kom upp í hugann ekki eingöngu tengt umferðavandanum í dag heldu meira þegar ég hugsa um “Hlemm heilbrigðiskerfisins”, […]
Klasakokkar valda flestum sárasýkingum meðal manna og dýra. Sýklalyfjaþolnir klasakokkar, svokallaðir Samfélags-MÓSAR (MRSA) eru sem betur fer ekki almennt þekktir í okkar almennu manna- og dýraklasakokkaflóru á Íslandi og sýkingar tengdir þeim því sjaldséðar hér á landi. Þessu er öðruvísi farið í öðrum löndum þar sem hlutfall slíkra sýkinga eru oft algengar. Upphafleg uppspretta slíkra […]
Umræða og áhyggjur stjórnvalda nú eftir að EFTA dómsúrskurðurinn í vetur sem kvað á um að öll höft íslenska ríkisins á innflutningi á erlendum sláturafurðum væru óheimilar hefur litast fyrst og fremst af hræðslu á matareitrunum og ef marka má t.d. ríkisfjölmiðillinn RÚV. Aðallega er um að ræða hræðslu á Salmonellu- og Kamphýlobaktersmiti sem er miklu hættumeira úr erlendri […]
Ítrekað verið bent á vanda sjúkraflugs hér á landi sl. ár og sem nálgast að vera 1000 á ári og eykst stöðugt. Aðallega er rætt nú um skert öryggi vegna lokunar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Skertir samningar um flug alls staðar af landinu sem eru um 700 á ári, vöntun á flugbrautum fyrir vélar sem slíkt […]
Hvað sem segja má um byggingaáform Nýs Landsítala ohf. nú við Hringbraut og sem reyndar að margra dómi eru mjög misráðin, er víst að engin jafn mikilvæg gagnrýni hefur verið þögguð jafn rækilega niður af stjórnvöldum hér á landi á seinni árum. Einkum sl. 5-6 ár og eftir að ljóst var að upphaflegar forsendur voru […]
Það stefnir í allt að 160 milljarða króna reikniskekkju á Hringbrautarframkvæmdum og rekstri LSH næstu 5 árin! 80 milljarða vantar nú þegar til reksturs LSH til 2023. Síðan stefnir í að byggingakostnaður við fyrsta áfanga Nýs Landsspítala fari allt að 100% fram yfir áætlaðan byggingakostnað 550.000 per. fm2. í fyrsta áfanga til 2023 og miðað […]
Þöggun stjórnvalda á gagnrýnisraddir um byggingaáformin á Nýjum Landspítala á Hringbraut síðastliðin 4 ár og þegar löngu mátti vera ljóst að fyrri forsendur og staðarvalsniðurstöður voru gjörbreyttar, er ein alvarlegasta þöggun fyrir almannahagsmunum sem um getur og sem stefnir í að geta valdið sokknum kostnaði sem toppar IceSave skuldina frægu. Einn alvarlegasti hlutinn snýr þó að […]
Skíðaganga Strandamanna um síðustu helgi Lífsgæði er afstætt hugtak. Heilsa og atvinnutækifæri skipa þar a.m.k. stóran sess. Í mesta þéttbýlinu er vissulega mikið meira um atvinnutækifæri og menntunarmöguleika. Ókostirnir eru hins vegar stressið, mengunin og jafnvel félagsleg einangrun í öllu fjölmenninu. Lækna- og heilbrigðisvísindin leita nú allra ráða að fá almenning til að stunda heilbrigðari […]
Náttúran á Ströndum lætur ekki að sér hæða og sem leiðir hugan að mannanna verkum og stærstu byggingaframkvæmdunum. Á þjóðargjöfinni stærstu, sjálfu nýju þjóðarsjúkrahúsi en þar sem vinstri höndin virðist ekki vita hvað sú hægri gerir. Óháð stað og sund og síðustu pistlar greina frá. Allt komið í stóran rembihnút, en sem engu að síður […]