Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 19.06 2018 - 01:35

Lífshættulegt tap gegn stjórnvöldum!!

Hvað sem segja má um byggingaáform Nýs Landsítala ohf. nú við Hringbraut og sem reyndar að margra dómi eru mjög misráðin, er víst að engin jafn mikilvæg gagnrýni hefur verið þögguð jafn rækilega niður af stjórnvöldum hér á landi á seinni árum. Einkum sl. 5-6 ár og eftir að ljóst var að upphaflegar forsendur voru […]

Fimmtudagur 10.05 2018 - 12:06

Gætu lífeyrissjóðirnir bjargað okkur úr gapastokknum á Hringbraut?

Það stefnir í allt að 160 milljarða króna reikniskekkju á Hringbrautarframkvæmdum og rekstri LSH næstu 5 árin! 80 milljarða vantar nú þegar til reksturs LSH til 2023.  Síðan stefnir í að byggingakostnaður við fyrsta áfanga Nýs Landsspítala fari allt að 100% fram yfir áætlaðan byggingakostnað 550.000 per. fm2. í fyrsta áfanga til 2023 og miðað […]

Miðvikudagur 11.04 2018 - 16:38

Hornreka þjóð á Hringbraut!

Þöggun stjórnvalda á gagnrýnisraddir um byggingaáformin á Nýjum Landspítala á Hringbraut síðastliðin 4 ár og þegar löngu mátti vera ljóst að fyrri forsendur og staðarvalsniðurstöður voru gjörbreyttar, er ein alvarlegasta þöggun fyrir almannahagsmunum sem um getur og sem stefnir í að geta valdið sokknum kostnaði sem toppar IceSave skuldina frægu. Einn alvarlegasti hlutinn snýr þó að […]

Fimmtudagur 15.03 2018 - 23:08

Þróttmiklir á Ströndum

Skíðaganga Strandamanna um síðustu helgi Lífsgæði er afstætt hugtak. Heilsa og atvinnutækifæri skipa þar a.m.k. stóran sess. Í mesta þéttbýlinu er vissulega mikið meira um atvinnutækifæri og menntunarmöguleika. Ókostirnir eru hins vegar stressið, mengunin og jafnvel félagsleg einangrun í öllu fjölmenninu. Lækna- og heilbrigðisvísindin leita nú allra ráða að fá almenning til að stunda heilbrigðari […]

Þriðjudagur 13.03 2018 - 21:38

Stórkostlegar Strandir og hátt til lofts

Náttúran á Ströndum lætur ekki að sér hæða og sem leiðir hugan að mannanna verkum og stærstu byggingaframkvæmdunum. Á þjóðargjöfinni stærstu, sjálfu nýju þjóðarsjúkrahúsi en þar sem vinstri höndin virðist ekki vita hvað sú hægri gerir. Óháð stað og sund og síðustu pistlar greina frá. Allt komið í stóran rembihnút, en sem engu að síður […]

Mánudagur 05.03 2018 - 16:11

Með RÚV í rassvasanum í þokkabót

Sennilega eru fá mál merki um meiri þöggun í íslenskri stjórnmálasögu en áætlanir um byggingu Nýs þjóðarspítala sem átti þó að vera þjóðargjöfin okkar stærsta á þessari öld. Þar sem gagnrýni og ábendingar um brostnar forsendur upphaflegs staðarvals frá síðustu öld eru hundsaðar, ekki síst nú sl. 3-4 ár og fréttabann hefur ríkt hjá ríkisfjölmiðlinum […]

Þriðjudagur 27.02 2018 - 10:36

Brostnar meginforsendur þjóðarsjúkrahússins nýja á Hringbraut!

Töluvert hefur verið fjallað um staðsetningu nýs þjóðarspítala á Hringbraut, sérstaklega eftir þingsályktunartillögu Miðflokksins um endurmat á fyrri staðarvalsákvörðun á Hringbraut og sem Alþingi samþykkti 2014. Mál sem stjórnvöld hafa viljað þagga algjörlega niður sl. 3 ár og sem lagt hefur verið jafnvel fréttbann á, á ríkisfjölmiðlinum RÚV ohf. Verkefnið hefur reyndar tekið langan tíma […]

Fimmtudagur 08.02 2018 - 12:31

Björgum óbyggðum þjóðarspítala STRAX frá Hringbraut

Megin forsendur fyrir upphaflegu staðarvali nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut sem ráðamenn kappkostað að lofa, hrynja nú eins og spilaborgir. Umferðarsamgöngubætur vestur í bæ á nú að redda langt eftir á með ærnum tilkostnaði m.a. nýjum stokk undir Hlíðarhverfið við Miklubraut til að koma fólki í vinnuna á morgnana og heim aftur á kvöldin ásamt Borgarlínu fyrir […]

Miðvikudagur 31.01 2018 - 09:18

Nauðlendingarleyfi fyrir Flug 101- Hringbraut

Þau voru ófá tilfellin þar sem þyrlur Landhelgisgæslunnar (LHG) björguð öllu eins og sagt er og sem kom fram í fyrsta uppgjörinu á árinu 1991 í grein í Læknablaðinu 1994, 5 árum eftir að þyrlusjúkraflug hófst hjá Landhelgisgæslunni (LHG) 1986. Á sama tíma var góð aðstaða sköpuð við hlið Borgarspítalans til lendinga með opnum svæðum úr þremur megin […]

Miðvikudagur 17.01 2018 - 10:25

Eins og pökkuð síld í púðurtunnu.

Tæp öld er síðan gamli Landspítalinn var tekinn í notkun og í ár er aldarafmæli Læknafélag Íslands sem læknar halda hátíðlega upp á. Gamli spítalinn er löngu orðinn of lítill og úr sér genginn eins og við öll vitum. Fyrir löngu var tímabært að huga að nýjum spítala á sem bestum stað og sem gæti […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn