Hlutverk ríkisútvarpsins ætti að vera öllum augljóst. Hvernig má það þá vera að RÚV vinni beinlínis kerfisbundið gegn megin hagsmunum þjóðarinnar og sem snýr að eftirliti með stjórn heilbrigðismála. Allir vita í hvaða kreppu þau hafa verið sl. áratugi og mikilvægi þess að fjármunum ríkisins sé sem best varið. Meðal annars til skapa sem mest […]
Er stundum í lagi að keyra yfir gatnamót á móti rauðu ljósi? Jafnvel auka umferðarhraðann til að greiða fyrir umferð á þjóðvegunum, bara þessa einu helgi? Ferjan Akranes hefur leyfi Samgöngustofu til tilraunafarþegasiglingar í 6 mánuði sem er skilyrt milli hafna Reykjavíkur og Akranes. Af því það er þjóðhátíð nú í Eyjum að þá grípur […]
Fyrir helgi lenti amerísk skúta með 3 mönnum innanborðs í miklum sjávarháska. Fékk á sig brotsjó, snerist og hvolfdi svo mastur brotnaði og skútan fylltist af vatni. Skipsverjar höfðu löngu áður náð að senda út neyðarkall. Leitarflugvél LHG var í útleigu erlendis. Reiða þurfti sig því á hjálp flugmálastofnunar og flugvélar Isavia til leitarinnar. Tókst […]
Nú mætti af fyrirsögninni halda að verið væri að fara með ýkjur. Nokkur dæmi hafa reyndar komið upp þar sem ekki hefur fengist nauðsynleg lyf fyrir einstaka einstaklinga, vegna kostnaðar og þá oftast um að ræða svokölluð spítalalyf eða undanþágulyf á almennum markaði. Nei hér og nú ætla ég að ræða um algengustu lífsbjargandi lyfin […]
Vegna umræðunnar um skólphreinsislysið stóra hjá borginni sl. mánuð og sem uppgötvaðist fyrir tilviljun. Góð skólpkerfi hafa verið meginforsenda bætts almenns heilbrigðis íbúa stórborga um aldir og sem í raun allt stendur og fellur með varðandi smitsjúkdómana og fyrri drepsóttir mannkynssögunnar. Fulltrúar í borgarstjórn mættu gjarnan leggja fyrirspurn til borgarstjórnar og Dags, hvernig menn hafi […]
Þyrluflutningar eins og þeir eru hugsaðir við Nýjan Landspítala við Hringbraut, valda mikilli áhættu við spítalann og nánasta umhverfi og ef eitthvað fer úrskeiðis. Ekki er hægt að hugsa til enda ef 20 tonna þyrlu hlekkist á við meðferðarkjarnann eða yfir íbúabyggðinni þar í kring og ekkert svæði er til nauðlendinga og nú eru áformað. […]
Öll viljum við nú góðan og nútímanlegan þjóðarspítala eftir áratuga ömurlegar aðstæður og langa bið. Tæplega öld er liðin síðan gamli Landspítalinn var hannaður og síðan byggður á Hringbrautinni, þá á besta stað. Síðan fleiri minni vegna vaxandi þarfar, síðast Borgarspítalinn í Fossvogi 1960. Höfuðborgin stækkað enda tugfalt sem og allt höfuðborgarsvæðið. Fyrir fjármálahrunið 2008 […]
Hryðjuverkaógn kann að vera raunveruleg á Íslandi. Ein leiðin er að láta lögregluna nú vopnvæðast, svona til öryggis. Sumum finnst þessi viðbrögð helst til yfirdrifin og sem kallar á blendin viðbrögð almennings og fjölmiðla. Aðeins þurfti mat örfárra til slíkra aðgerða og að ganga þurfti alla leið með byssurnar að vopni. Aðrar ógnir sem kostað […]
Gamli Landspítalinn (1930) var tilbúinn þegar íbúabyggð í Reykjavík nálgaðist hámark vestan Hringbrautar rétt um 1930 (um 30.000 íbúar, en sem eru í dag aðeins um 15.000). Síðan hefur íbúabyggð í Reykjavík aukist stöðugt austan Hringbrautar, í dag um 120.000 íbúar. Nýjan Landspítala á samt að reisa á sama stað við Hringbrautina og hugsaður var […]