Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Föstudagur 13.09 2024 - 18:04

Bygging Landspítala í aldarspeglinum

Jæja, eftir 4-5 ár verður kannski hægt að opna nýja bráðamóttöku á Hringbraut, margfallt stærri en sem nú er í Fossvogi (nýja Meðferðarkjarnanum á Hringbraut). Hinsvegar með fyrirséðum miklum aðgangshindrunum fyrir sjúkrabíla og sennilega enga góða aðstöðu fyrir sjúkraþyrluflug, að spítalanum!! Nú fer Hringbrautarvitleysan virkilega að fá á sig lokamynd og sem kosta mun hátt […]

Laugardagur 07.09 2024 - 18:12

Saga sem má helst ekki segja um íslenska heilbrigðiskerfið!

Læknisstarfið mitt hefur tekið ýmsum breytingum í áranna rás. Á lokakafla starfsferils er fróðlegt að líta um öxl. Í sjálfu sér hefði ég ekki getað kosið betra lífsstarf og þakklátur fyrir mín tækifæri. Starfsgleðina eining sem nær langt út fyrir venjulegan vinnutíma. En hvernig getur atvinna heltekið mann? Jú, vinna með fólki sem sýnir þakkæti […]

Fimmtudagur 01.08 2024 - 13:35

Okkar mikilvægasta nærumhverfi á fallandi fæti!

Stórkostlega aukin vitneskja hefur skapast á skilning mannsins á samspili líkamsfrumanna og örvera (The human microbiome), í okkur og á. Okkar nánasta nærumhverfi og sem tengist heilsunni, ekkert síður en næringin. Gerlar okkar eru tíu sinnum fleiri en frumur líkamans og geta deilt ólíkum upplýsingum í samspili með okkar eigin erfðaefni og hjálpað til við […]

Föstudagur 07.06 2024 - 11:09

Sannleiksgildi sögunnar?

Skrifaði fyrir 2 árum pistil á fésbókinni af tilefni útgáfu bókar Bergsveins Birgissonar. – Þormóður Torfason, en sem á nú betur heima á blogginu mínu og sem horfið getur síður í algleymið eins og hendi sé veifað. Til hvers lesum við bækur? Sennilega mest til að hafa ánægju af og bæta innsýn okkar í lífið. […]

Laugardagur 04.05 2024 - 17:44

Nafnar á Ströndum og þjóðarspegillinn góði

Sl. ár hef ég reglulega hitt nafna minn á Ströndum og jafnvel fylgst með afkomendum hans taka fyrstu flugtökin. Í morgun sem oftar þótt í meiri fjarlægð sé. Virðulegri fugl finnst vart, jafnvel um víða veröld. Heldur sig frá öðrum og passar vel upp á sitt. Í læknisstarfi hér á Ströndum í rúman aldarfjórðung hef […]

Föstudagur 12.04 2024 - 13:05

Hættuleg stjórnsýsla hjá VG

Í stjórnartíð VG hefur margt farið á versta veg í heilbrigðismálum. Loforð hafa ekki staðist, þrátt fyrir fögurð orð um uppbyggingu. Grunnþjónustan hrunið niður, í heilsugæslunni og á BMT LSH. Óafturkræfar skipulagsbreytingar í heilbrigðiskerfinu sem hefur fært okkur aftur um jafnvel öld. Við þessu hefur verið endurtekið varað, en stjórnvöld ófús að hlusta. Fyrrverandi heilbrigðisráðherra, […]

Laugardagur 24.02 2024 - 14:15

Vaxandi sýklalyfjaónæmi baktería í sameiginlegri flóru manna og sláturdýra á Íslandi

Landamæri Íslands bakdyrameginn eru galopin fyrir einni alvarlegustu heilbrigðisvá mannkyns samkvæmt mati WHO – Alþjóðlegu heilbrigðisstofnunarinnar- Sýklalyfjaónæmum flórubakteríum!!! Á sama tíma er nú áætlaður kostnaður ísl. stjórnvalda til ársins 2030 samkvæmt nýútkominni skýrslu heilbrigðisráherra um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi sýkingarvalda meðal manna og dýra um 1,7 milljarða króna.  https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Aðgerðaáætlun%20gegn%20sýklalyfjaónæmi.pdf Sumir vilja meina að stefni í alvarlegri […]

Laugardagur 17.02 2024 - 18:12

Sjálflægur þankagangur gamlingja á Ströndum.

Í lok 19. aldar fluttu/flúðu um 15.000 Íslendingar til Vestursheims. Um 20 % þjóðarinnar frá þá fátækasta landi Evrópu. Um 20% þjóðarinnar höfðu þegar látist áður af völdum hungurs, smitjúkdóma og hamfara hverskonar öldina áður og síðarn í byrjun 20 aldarinnar. Ungbarnadauðinn var hvað skelfilegastur. Sagan og annálar geyma þessa sögu vel og sem ég […]

Þriðjudagur 28.11 2023 - 14:51

Nýtt bráðasjúkrahús á Hringbraut með skertu og hættulegu aðgengi sjúkraflutninga.

Í aðalskipulagi Reykjavíkurborgar sem lá upphaflega til grundvallar staðsetningu Nýja þjóðarsjúkrahússins á Hringbraut, var áréttuð nauðsynleg þörf sjúkraþyrluflugs. Allt var gert af þeirra hálfu að halda í stærsta vinnustað landsins á Hringbrautinni og öllu fögru lofað. Lögð var blessun yfir fyrirhuguðum þyrlupalli á 5 hæð nýja rannsóknahússins. Gert var ráð fyrir stórum þyrlum svipuðum og […]

Miðvikudagur 08.11 2023 - 14:57

Læknisstarfsspegillinn góði

í Læknablaðinu sá ég viðtal við gamlan kunningja, lækni sem ég starfaði með á Barnadeild Hringsins um 1980 og sem var að láta nú af störfum, rúmlega sjötugur. Hann fór þar yfir farinn veg og minntist sérstaklega með hlýjum orðum á gömlu lærifeður sína, sérstaklega þá sem störfuðu á barnadeild LSH. Fannst þeir hafa tekið […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn