„Gamlir vinir okkar“ Karíus og Baktus náðu hjörtum okkar þegar við vorum lítil. Sennilega fyrst og fremst vegna þess hversu umkomulausir þeir voru. Þeir voru foreldralausir, stressaðir, kvíðnir fyrir morgundeginum, og húsnæðislausir í þokkabót undir lokin. Samkvæmt nýjustu fréttum fjölgar nú börnum og unglingum sem þurfa á innlögn að halda vagna geðraskana, aðallega kvíða og […]
Hingað til hefur þeirri leið verið hafnað hér á landi að þeir efnameiri geti keypt sér betri heilbrigðisþjónustu en aðrir, sem betur fer. Ungbarnaheilsuverndin er þar ekki undanskilin en því miður hefur tannheilsuvernd barna verið það eins og nú háttar enda tannheilsa íslenskra barna léleg og tannlæknakostnaður hár eins og fram hefur komið í umræðunni […]
Sagan markast mest af gerðum okkar mannanna og náttúruhamförum ýmiskonar. Sumar þjóðir hafa farið illa út úr samskiptum við aðrar þjóðir í aldanna rás og bera þess ætíð merki. Ein slík er Haítí sem Spánverjar lögðu landareign sína á um miðja 15 öld og kölluðu hana þá Hispaníólu sem síðar varð að þrælanýlendu Evrópuþjóða. Englendingar, […]
Vegna vandamála sem tengist vaxandi sýklalyfjaónæmi og ómarkvissri sýklalyfjanotkun í Evrópu eru nú rætt um til hvaða aðgerða hægt sé að grípa og áður en vandamálið verður heilbrigðisyfirvöldum ofviða. Anders Ekblom, forsvarsmaður klínískra lyfjarannsókna hjá AstraZeneca, stærsta lyfjaframleiðenda Norðurlanda, lét hafa eftir sér í sænskum fjölmiðlum (SvD) i gær að lyfjaframleiðendur séu komnir í þrot […]
Og það eru ekki jólaljós, því miður. Nú í lok ársins, rúmlega ári eftir hrun, er tækifæri að líta yfir farinn veg og reyna að læra af þeirri biturri reynslu sem við sjáum nú eftir á, að hafa ekki brugðist rétt við aðstæðum í tíma. Og nú sitjum við í súpunni. Íslendingar hafa farið hratt […]
Sýklalyfjanotkun barna undir 5 ára aldri er mikil hér á landi og um helmingi meiri en í öðrum aldurshópum. Hún hefur auk þess aukist um allt að 30% á sl. 10 árum á sama tíma og verulega hefur dregið úr henni víða erlendis. Meirihluti sýklalyfjanotkunar barna er vegna eyrnabólgu sem er jafnframt algengasta ástæða barna að koma […]
Eitt áhugaverðasta efnið sem var til kynningar á ný yfirstöðnum fræðadögum heilsugæslunnar um sl. helgi var fyrirlestur Hólmfríðar Guðmundsdóttur, tannlæknis frá Lýðheilsustöð um lélega tannheilsu íslenskra barna. Sýndar voru myndir af börnum þar sem flestar tennurnar voru stórskemmdar, sumar uppétnar eða bara gómurinn eftir, enda tennurnar verið dregnar úr. Rannsóknir hafa sýnt að tannheilsa íslenskra barna er miklu […]
Vegna umræðunnar í dag um mikla og óþarfa sýklalyfjanotkun vegna miðeyrnabólgu barna sem oftast læknast hvort sem er af sjálfu sér er rétt að minnast á bréf frá undirrituðum frá því í febrúar sem liggur ennþá ósvarað í heilbrigðisráðuneytinu og snýr að lyfjamálum og stöðu heilsugæslunnar. Hér á höfuðborgarsvæðinu er heilsugæslan undirmönnuð af læknum en […]
Sælt verið fólkið á blog.eyjan. Í tilefni af heimsfaraldri svínainflúensu sem nú ríður yfir er rétt að líta nánar á hlutverk heilsugæslunnar. Heilsugæslan gegnir lykilhlutverki í forvörnum og bólusetningum þ.m.t. bólusetningu við svínainflúenzu og árelgri inflúensu ásamt því hlutverki að sinna þeim sem veikjast. Sýklalyfjanotkun vegna fylgisýkinga flensu 5-10 faldast og væntanlega sýklalyfjaónæmið í kjölfarið enda […]