Færslur fyrir október, 2012

Fimmtudagur 04.10 2012 - 20:47

Annarskonar „kreppur“ í framandi heimi

Á ferðalögum á framandi slóðum gerist margt öðruvísi en ætlað er í fyrstu. Okkar eigin flóra, sem við berum með okkur, í og á frá föðulandinu, lætur þá oft undan, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Undan ásókn framandi og stundum hættulegra stofna og eitthvað allt annað tekur við. Algengastar eru magapestir með niðurgangi […]

Þriðjudagur 02.10 2012 - 21:52

…fyrir mig og mína.

Í tilefni af dæmalausri umræðu um heilbrigðismálin þar sem mesta áherslan hefur verið lögð á byggingu nýs háskólasjúkrahús, jafnvel á kostnað frumþjónustunnar sem er að molna, og allt er jú spurning um rétta forgangsröðun, vil ég leggja til litla ferðasögu frá Atlasfjöllunum í Marokkó. Sögu um skort á frumheilsugæslu. Eins hvað það litla, og sem við í dag teljum svo sjálfsagt, skiptir í raun […]

Mánudagur 01.10 2012 - 10:17

Andlitsslæður og bros

Áður en farið er að rekja reynslusögur eftir göngur um fjallaþorp og Atlasfjallgarða í Marokkó, er rétt að átta sig örlítið betur á sögunni og einkennum þjóðarinnar sem þar býr. Sjötíuprósent eru Berbar sem hröktust undan Aröbum á tímum faróanna í Egyptalandi. Til fjalla í Atlasfjallgarðinum og til hrjóstugra landa þar í kring og þurrkar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn