Færslur fyrir júlí, 2010

Föstudagur 09.07 2010 - 15:37

Nýtt bankakerfi?

Rekstur banka er í grundvallaratriðum einfaldur.  Bankar taka við sparifé sem þeir síðan lána í arðbærar fjárfestingar.  Mismunur á milli útlánsvaxta og innlánsvaxta stendur undir rekstrinum.  Því betur sem bankar eru reknir því minni er þessi munur, m.ö.o. best reknu bankarnir geta boðið hæstu innlánsvexti og lægstu útlánsvexti og á sama tíma skilað hagnaði til […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur