Færslur fyrir desember, 2009

Þriðjudagur 15.12 2009 - 17:23

Ráðstefna leitar að trausti

Þetta er spurning um traust, sagði Indverjinn Mehta á blaðamannafundi umhverfissamtaka hér  í einum salnum fyrir hádegið. Al Gore flutti svo magnaða rædu um fimmleytið – og þar lyysti hann raðstefnunni hingað til líka svona: Spurning um traust – A question of confidence.   Og þetta virðast orð að sönnu: Ráðstefnan hér í Bella Center […]

Mánudagur 07.12 2009 - 15:55

Þingeyska leiðin á Reykjanesskaga

Ekkert að frétta af hinu glæsta álveri við Helguvík nema enginn svarar þrálátum spurningum um orkuöflun fyrir fullbúið 360 þúsund tonna ver sem notar 630 MW (Fjarðaál 346 þ.t., 690 MW). Og þrenn umhverfissamtök, þar á meðal Græna netið, hafa kært úrskurðinn um Suðvesturlínu, þannig að ekki er bitið enn úr þeirri nálinni. Það er þó lítil töf […]

Laugardagur 05.12 2009 - 22:40

Af hverju ekki í sumar?

Það er að sjálfsögðu prýðilegt að róa fyrir hverja vík í Icesave-málinu, og þetta nýja samkomulag er örugglega barasta ágætt. Nokkuð seint á ferðinni, og nú þurfa málþófsmennirnir að hvíla sig vel eftir sitt arbeið. Samt kemur manni á óvart að það skuli eiga að leggjast yfir heilar sextán spurningar í fjárlaganefnd. Langfæstar þeirra koma […]

Þriðjudagur 01.12 2009 - 09:27

57. greinin

Á kjörtímabilinu 2003–2007 beitti stjórnarandstaðan í þremur málum því vopni sem hún taldi sig hafa eitt saman gegn yfirgangi ráðherra og stjórnarmeirihluta, að setja á miklar ræður til að knýja fram samkomulag um málalok eða frestun máls – og til að vekja athygli almennings á því sem um var að vera. Menn deildu þá um […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur