Færslur fyrir september, 2012

Fimmtudagur 06.09 2012 - 18:16

Í batafýlu

Forstjóri Toyota er í batafýlu, alveg einsog Morgunblaðið og formenn hrunflokkanna: … telur batann í hagkerfinu ekkert hafa með verk ríkisstjórnarinnar að gera. Útflutningsgreinarnar haldi hagkerfinu gangandi og aðrir reyni að hoppa á vagninn. Nú er ekki hægt að komast hjá því lengur að viðurkenna batann í hagkerfinu, enda eru allar vísbendingar á sama róli. En […]

Mánudagur 03.09 2012 - 12:10

Nýr jeppi í Skuggasundinu

Við hæfi að fagna því nú í septemberbyrjun að tekið er til starfa nýtt ráðuneyti sem sér um umhverfis- og auðlindamál – ráðherra Svandís Svavarsdóttir, til hamingju Svandís, og þið hin öll sem hafið barist fyrir þessu, þar á meðal umhverfisráðherrarnir Þórunn Sveinbjarnardóttir og Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisverndarfólk og áhugamenn um nútímalega stjórnsýslu. Ætlunin er sú […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur