Færslur fyrir flokkinn ‘Íþróttir’

Sunnudagur 27.12 2015 - 16:17

Elfa Ýr sjálf og ein

Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri sendi ein og sjálf athugasemdir í nafni fjölmiðlanefndar um vanhæfi Marðar Árnasonar í RÚV-stjórninni (21. des.) og studdist ekki við neinskonar ákvörðun nefndarinnar á fundi. Hvorki nefndin né framkvæmdastjórinn könnuðu hæfi annarra stjórnarmanna, enda er slík athugun ekki á verksviði nefndarinnar (né framkvæmdastjórans). – Þetta kemur fram í svörum Elfu Ýrar […]

Miðvikudagur 01.08 2012 - 18:13

Ekki leiðum að líkjast

Gott að eiga sér fyrirmyndir þegar maður lendir í klæðaburðarvafa – ég mætti í embættistöku forsetans í dag í þokkalegum jakkafötum og setti þar að auki upp bindi sem ekki er hversdags. Á boðsbréfi stóð sem frægt er orðið ,,kjólföt og heiðursmerki“ – en þá er þess að minnast að alþingismaðurinn Ólafur Ragnar Grímsson mætti […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur