Færslur fyrir flokkinn ‘Sjávarútvegsmál’

Miðvikudagur 10.10 2012 - 18:20

Betri strandveiðar

Okkur sem finnst ekki nóg hafa gerst á kjörtímabilinu i fiskveiðistjórnarmálum, þrátt fyrir veiðigjaldið, við verðum að muna eftir strandveiðunum sem upp voru teknar við hlið kvótakerfisútgerðar, til að gefa einherjum og nýliðum tækifæri, til að efla smáar byggðir og til að gera tilraun með vistvæna veiðimáta, að öðrum ólöstuðum. Strandveiðunum var komið á í upphafi […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur