Færslur fyrir flokkinn ‘Spaugilegt’

Föstudagur 31.08 2012 - 19:54

Ragnheiður Elín repúblikani

Athyglisvert að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins skuli sitja flokksþing repúblikana í Bandaríkjunum – reyndar í sama mund og þar er útnefnt framboðspar sem ætlar að berjast við Obama undir gunnfánum poppúlískrar hægristefnu. Er hún að sækja í sjóðinn fyrir kosningaveturinn? Flórídaferð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur er reyndar alveg í stíl – því Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðari árum átt […]

Höfundur

Mörður Árnason
sjálfstætt-starfandi íslenskufræðingur og stjórnmálamaður. Netfang: mordurarna@gmail.com. Vinir velkomnir á Fb.:
www.facebook.com/mordurarna.
RSS straumur: RSS straumur