Athyglisvert að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins skuli sitja flokksþing repúblikana í Bandaríkjunum – reyndar í sama mund og þar er útnefnt framboðspar sem ætlar að berjast við Obama undir gunnfánum poppúlískrar hægristefnu. Er hún að sækja í sjóðinn fyrir kosningaveturinn? Flórídaferð Ragnheiðar Elínar Árnadóttur er reyndar alveg í stíl – því Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðari árum átt […]