Færslur fyrir desember, 2009

Miðvikudagur 16.12 2009 - 11:42

Rauðu ljósin blikka!

Og það eru ekki jólaljós, því miður. Nú í lok ársins, rúmlega ári eftir hrun, er tækifæri að líta yfir farinn veg og reyna að læra af þeirri biturri reynslu sem við sjáum nú eftir á, að hafa ekki brugðist rétt við aðstæðum í tíma.  Og nú sitjum við í súpunni. Íslendingar hafa farið hratt […]

Fimmtudagur 10.12 2009 - 22:47

Lyfjaskorturinn í landinu

Hvað eftir annað á síðustu misserum hafa sjúklingar lent í því að ekki fáist algeng nauðsynleg lyf sem hafa verið lengi á markaði. Þetta gerist yfirleitt án fyrirvara og oft er gripið í tómt þegar sjúklingur kemur og ætlar að leysa út lyfseðil í apótekinu. Oft er um að ræða lyf sem engin önnur lyf […]

Mánudagur 07.12 2009 - 13:08

Bólusetning gegn algengasta heilsuvanda ísl. barna?

Sýklalyfjanotkun barna undir 5 ára aldri er mikil hér á landi og um helmingi meiri en í öðrum aldurshópum. Hún hefur auk þess aukist um allt að 30% á sl. 10 árum á sama tíma og verulega hefur dregið úr henni víða erlendis. Meirihluti sýklalyfjanotkunar barna er vegna eyrnabólgu sem er jafnframt algengasta ástæða barna að koma […]

Þriðjudagur 01.12 2009 - 13:41

Góðærisbörnin

Eitt áhugaverðasta efnið sem var til kynningar á ný yfirstöðnum fræðadögum heilsugæslunnar um sl. helgi var fyrirlestur Hólmfríðar Guðmundsdóttur, tannlæknis frá Lýðheilsustöð um lélega tannheilsu íslenskra barna. Sýndar voru myndir af börnum þar sem flestar tennurnar voru stórskemmdar, sumar uppétnar eða bara gómurinn eftir, enda tennurnar verið dregnar úr. Rannsóknir hafa sýnt að tannheilsa íslenskra barna er miklu […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn