Kvíði og þunglyndi virðist einkennandi hjá þjóðinni á þeim ögurtímum sem við nú lifum á ef marka má nýjar upplýsingar frá Lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands í morgun (Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2007-2009) og sjá má á meðfylgjandi mynd og töflu. Áður hef ég fjallað um þunglyndislyfin og aðrar meðferðir við kvíða og þunglyndi hér á blogginu mínu en nýjar […]
Það eru váleg tíðindi þegar fréttir berast af því að unglæknar sjá sér ekki lengur fært að vinna á háskólasjúkrahúsi landsins. Slegið hefur verið upp eftir forsvarsmönnum LSH staðhæfingunni „Getum þolað þetta lengi“ í ríkisfjölmiðlinum, RÚV. Stétt gegn sömu stétt sem verður að heyra fátítt í kjaradeilum hér á landi. Má ætla af þessum orðum […]