Færslur fyrir apríl, 2010

Þriðjudagur 06.04 2010 - 19:24

Hærri kostnaður vegna geðlyfja

Kvíði og þunglyndi virðist einkennandi hjá þjóðinni á þeim ögurtímum sem við nú lifum á ef marka má nýjar upplýsingar frá Lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands í morgun (Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2007-2009) og sjá má á meðfylgjandi mynd og töflu.  Áður hef  ég fjallað um þunglyndislyfin og aðrar meðferðir við kvíða og þunglyndi hér á blogginu mínu en nýjar […]

Fimmtudagur 01.04 2010 - 22:55

Ungur nemur, gamall temur

Það eru váleg tíðindi þegar fréttir berast af því að unglæknar sjá sér ekki lengur fært að vinna á háskólasjúkrahúsi landsins. Slegið hefur verið upp eftir forsvarsmönnum LSH staðhæfingunni „Getum þolað þetta lengi“ í ríkisfjölmiðlinum, RÚV. Stétt gegn sömu stétt sem verður að heyra fátítt í kjaradeilum hér á landi. Má ætla af þessum orðum […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn