Færslur fyrir desember, 2010

Miðvikudagur 08.12 2010 - 13:40

Lennon ljósið

Sitt sýnist hverjum um friðarsúlu Lennons í Viðey. Nýlega skrifaði ég pistil sem ég tileinkaði minningu John Lennons sem hefði orðið 70 ára á þessu ári, hefði hann lifað. Í dag eru heil 30 ár frá því hann var myrtur í New York og það er eins og það gæti hafa gerst í gær. Bítlarnir og […]

Þriðjudagur 07.12 2010 - 14:02

Eyðibýlin

Í upphafi jólaföstu þegar barnshjartað er farið að slá aðeins fastar og kveikt hefur verið á öllum jólaljósunum er ömurlegt að þurfa að fyllast svartsýni yfir málefnum þjóðarinnar. Á sama tíma og botninum er að verða náð eftir Hrunið mikla skuli vera yfirvofandi annað hrun sem að sama skapi er einnig okkur sjálfum að kenna. Landsflótti menntafólks […]

Fimmtudagur 02.12 2010 - 23:15

Lekinn

Oft verður sannleikurinn kjurr að liggja þar sem hann er sennilega best geymdur. Í flestum tilvikum er sannleikurinn þó sagna bestur og best að hann komi sem fyrst fram í dagsljósið. Slúður og kjaftasögur, sem jafnvel eru sagðar í hita leiksins milli tveggja einstaklinga er dæmi um oft afskræmdan sannleika, en sem er nú oft […]

Miðvikudagur 01.12 2010 - 13:34

Handarbandið, hvað má það kosta?

Sumar tæknibreytingar í nútíma þjóðfélagi virðast vera til góðs. Sérstaklega á þetta við þegar tíminn skiptir miklu máli og við þurfum að komast fljótt á milli staða. Þá þurfum við að eiga góðan bíl og geta verið fljót að fylla á hann eldsneyti. Sem betur fer næ ég að keyra upp undir 7oo km á hverjum tanki á Príusnum mínum […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn