Jean-Claude Mas, fyrrum aðalforstjóri og eigandi Poly Implant Protheses (PIP) fyrirtækisins franska sem frammleiddi sílikon brjóstapúðana margfrægu er loks kominn í leitirnar eftir mikla leit alþjóðalögreglunnar, Interpol. Hann hefur nú verið yfirheyrður af frönsku lögreglunni og viðurkennt að hafa allt frá árinu 1993, „falið sannleiknann“ um innihald brjóstapúðanna margfrægu og sem m.a. ætaðir voru fyrir ungar konur. Púðar sem yfir 300.000 konur hafa fengið víða um veröld og eru nú farnir að leka. Meðal annars 400 íslenskar konur.
Hann hafi einfaldlega útvegð iðnaðarsílicon til að hagnast meira og náði þannig að gera fyrirtæki sitt að þriðja stærsta framleiðanda brjóstapúða í heiminum auk annarrar fyllipúða undir húð, m.a. fyrir karlmenn. Þarf að segja meira og hver vill hafa slíka vöru inn í sér og jafnvel sílikon um allan líkamann áður en yfir líkur? The Telegraph 06.01.2012
Forsagan af PIP markaðssetningunni í Bandaríkjunum fyrir áratug er lýginni líkust, 11.01.2012
Viðbrögð íslenskra stjórnvalda vegna PIP-brjóstafyllinga 10.01.2012
fyrri umfjöllun: Brjóstvitið í upphafi árs 02.01.2012
Stóraukin lekahætta á PIP púðum síðan 2005 SkyNews 6.1.2012
Ísland Landlæknir sendir lýtalæknum bréf Stöð2 4.1.2012 Slæm reynsla RUV 5.1.2012
Viðtal í Reykjavík Síðdegis 3.1.2011 , Ísland í dag 5.1.2012
Tékkaslóvakía 5.1.2011 Czechs say women should replace PIP implants
England Breast implant scandal: clinic agrees to fund removal The Telegraph 4.1.2012
Þýskaland http://www.reuters.com/article/2012/01/06/us-germany-implants-idUSTRE8051WB20120106
Ástralía http://www.youtube.com/watch?v=6QSamrQnwrw 4.1.2012
Frakkland http://www.reuters.com/article/2012/01/04/us-france-breasts-judge-idUSTRE8031OX20120104 4.1.2012
„France has recommended that the estimated 30,000 women in France with the implants get them removed after more than 1,000 ruptures, and agreed to pay for the procedure.“ http://www.washingtonpost.com/world/europe/uk-official-sets-deadline-for-clinics-to-report-on-rupture-of-pip-implants/2012/01/04/gIQA7xW7ZP_story.html
Colombía http://www.reuters.com/article/2012/01/04/us-colombia-implantremoval-idUSTRE80325L20120104 4.1.2012