Sennilega finnst einhverjum ég hafa furðulegan smekk fyrir rósum fyrst ég fæ mig til að skrifa um rós sem er ekki til að njóta nú í byrjun sumars og meðan við bíðum í ofvæni eftir að jafnvel fyrstu laukarnir láti á sér kræla. Á þessu kalda vori, á landi elds og ísa. Þegar aðeins er rúmlega mánuður í sumarsólstöður og bara fíflarnir eru farnir […]
Vegna frumsýningar á þættinum hans Sölva Tryggvasonar, Málið í gærkvöldi á Skjá 1 þar sem fjallað var um útlitsdýrkun og m.a. var viðtal við undirritaðan um brjóstapúðamálið margfræga, vil ég endurbirta pistil minn um „málið“ frá því apríl aðeins lagfærðan, lesendum vonandi til betri glöggvunar á þessum nýja lýðheilsuvanda Íslendinga og sem þjóðin öll og heilbrigðiskerfið þarf nú að […]
Í sjálfu sér er eins og að bera í bakkafullan lækinn að ræða um öryggið sem reiðhjólahjálmur getur veitt. Slík er umræðan búin að vera um reiðhjólaslysin á undanförnum áratugum, líka hér á landi og slysatölurnar sýna svo vel. En einhverja hluta vegna geta sumir ekki skilið vandann eða vilja ekki. Gegn því sjálfsagða að nota reiðhjólahjálma, alltaf og […]
…eiga að nota hjálm við hjólreiðar og sem skiptir „höfuðmáli“ ef högg kemur á höfuðið við fall. Þetta hélt maður reyndar að allir vissu þótt umræðan á síðustu árum hafi stundum verið villandi í baráttu þeirra sem berjast gegn lögleiðingu reiðhjólahjálmanotkunar fullorðinna. Umræða sem hætt er við að snúist upp í andstæðu sína og verði […]
Nú eru að nálgast tvö ár síðan ég gerði fyrst athugasemdir skriflega um staðarval á byggingu nýja Landspítalans, háskólasjúkrahús allra landsmanna við Hringbraut á blogginu. Til að koma fram með að minnsta kosti mín sjónarmið áður en allt yrði um seinan, en sem mér finnst síðan litlu máli hafa skipt. Ekki heldur athugasemdir annarra, sem jafnvel hafa haft meira […]