Í sjálfu sér er einstakt að ég rúmlega miðaldra kallinn skuli velja slíkan titil á pistil. Ekki vegna þess að titilinn sé verri en hver annar, heldur vegna þeirrar staðreyndar að undirritaður hefur seint verið talinn rómantískur að eðlisfari. Frekar sjálflægur, en jarðbundinn. En það er landið okkar enn einu sinni og ákveðin tímamót nú sem […]
Á undanförnum vikum höfum við fengið að kynnast ágætum forsetaframbjóðendum sem allir boða nýja tíma, en hver á sinn hátt. Í miðri kreppu og á viðsjárverðum tímum, um það eru allir sammála. Sitjandi forseti er hins vegar tákn síns eigin tíma, tíma sem við viljum öll gera upp sem fyrst. Gamla bóndans þar sem búskapurinn […]
Oft veltir maður því fyrir sér hvar allur heilbrigðiskostnaðurinn liggur sem er að verða þjóðinni allt of dýr. Á sama tíma og fólk sem annars hefur verið heilsuhraust hefur ekki efni á að viðhalda tönnunum sínum, kaupa sér heyrnartæki og jafnvel að láta fylgjast með sjón og augnþrýstingi. Þegar tennurnar hrynja, heyrnin tapast og sjónin er smá saman […]
Sl. haust fjallaði ég aðeins um náttúrulyfið magnyl (aspirín), gamalt varasamt lyf með nýtt hlutverk. Þá sérstaklega sem segavörn og til blóðþynningar fyrir sjúklinga í sérstakri áhættu fyrir æðastíflum tengt kransæðasjúkdómi. En líka í seinni tíð sem hugsanlega tengist vörn gegn ákveðnum ristilkrabbameinum. Varað var þó við aukinni blæðingaráhættu af völdum aspiríns, jafnvel lífshættulegum heilablæðingum og blæðingum […]
Það er svo sannarlega ekki alltaf allt satt sem sýnist við fyrstu sýn. Það ættum við að vita þjóða best í ljósi efnahagshrunsins mikla. Ekkert síður sem viðkemur sýn á góðri stjórnsýslu. Að auðvelt sé að fegra sannleikann þannig að við flest trúum og að við Íslendingar séum bestir í öllu. Í dag ríkir hins vegar hálfgert […]
Dægurumræðan hefur verið á lágu plani undanfarið og mest ber á þeim sem spá hamförum í mannheimum á komandi árum. Þar sem þeir einir geti hugsanlega bjargað þjóðinni frá glötun. Þar sem einskonar forsetaræði í nafni þjóðarvilja er stillt upp gegn sjálfu þingræðinu. Gegn lýðræðinu eins og við best þekkjum það og sem við höfum treyst nær […]
Sl. mánuði hefur verið mikið skrifað um gagnsemi svokallaðs PSA (prostata specific antigen), skyndipróf úr blóði karla til að finna blöðruhálskirtilskrabbamein tímalega. Eitt algengasta krabbamein karla sem margir hræðast og nýlega var til ítarlegrar umfjöllunar hér á blogginu. Landlæknisembættið og læknar almennt hafa hins vegar bent á vafasaman ávinning og jafnvel að tjón sé af […]