Það er mikið ævintýri að koma til framandi lands og leggja nýja jörð undir fætur sér. Sérstaklega þegar menningin er mjög ólík því sem við eigum að venjast, gróður, dýralíf og veðurfar sömuleiðis. Þar sem þarfasti þjóninn er múlasninn sem skiptir sköpum í fjöllunum. Kaktusar og ilmandi ávaxtatré og kryddjurtir. Við hjónin heimsóttum Atlasfjölin í […]
Hvað slær þennan titil út? Reyndar var frábær þáttur í ríkissjónvarpinu nýlega sem á í raun þennan titil og þar sem rætt var um þessar tvær kryddtegundir í sögulegu samhengi. En ég fæ hann lánaðan nú til að ræða um krydd sem vekur hjá manni sérstaka skynjun og tilfinningar og sem ef til vill má […]
Hvað gerist þegar sálin er brotin og langþreyttur líkaminn er búinn að fá meira en nóg? Þegar einskonar hrun verður innra með okkur og við fáum ekki alltaf skilið, en skiljum þó. Hver ertu duldi djöfull?, spyrjum við þá gjarnan okkur sjálf. Vefjagigt (fibromyalgia) er sállíkamlegur sjúkdómur í vöðvum, stoðkerfinu almennt og taugakerfinu, án vefrænnar eða […]