Færslur fyrir júlí, 2013

Fimmtudagur 18.07 2013 - 22:16

Einkarekstur, einkavæðing og einkamálin í heilbrigðiskerfinu

Mikil umræða hefur farið fram um þá skoðun heilbrigðisráðherra að skoða skuli möguleika á meiri einkarekstri innan heilsugæslunnar og fleiri sviðum heilbrigðisþjónustunnar. Vísa ég m.a til fyrri skrifa minna um efnið í síðustu þremur pistlum. Áður en lengra er haldið vil ég þó sérstaklega benda á gott stöðuyfirlit mála hér á landi í dag sem kemur fram […]

Þriðjudagur 16.07 2013 - 14:23

Mikill einkarekstur í heilbrigðiskerfinu og verri lýðheilsa

Þar sem einkarekstur í heilbrigðiskerfinu er mestur meðal OECD ríkjanna, í Bandaríkjunum, og meðalkostnaður á hvern íbúa hæstur, er mestur ójöfnuður í lífslíkum milli fátækra og ríkra. Þetta er m.a. niðurstaða vísindagreinar sem birtist í JAMA, tímariti bandarísku læknasamtakanna fyrir nokkrum dögum og sem var gerð til að kanna þróun heilbrigðis hjá bandarísku þjóðinni á sl. áratug og til að fá samanburð á heilbrigðisástandinu við […]

Sunnudagur 14.07 2013 - 22:35

Einkavæðing heilbrigðiskerfisins eins og í Bretlandi, úr öskunni í eldinn?

Áður en heilbrigðisráðherra ákveður að einkavæða heilbrigðiskerfið á litla Íslandi, væri gott fyrir hann að kynna sér til hlítar afleiðingar aukinnar einkavæðingar heilbrigðiskerfis Breta, NHS þar sem nú mikil óánægja ríkir með skertara aðgengi að bráðaþjónustu hverskonar en áður var og ásakanir eru um að kerfið og sparnaðarkrafan verji frekar afkomu lækna og heilbrigðisstarfsfólks, en […]

Miðvikudagur 10.07 2013 - 13:37

Brenndir Íslendingar

Á dimmu og vætusömu sumri þegar við fáum ónóga sól á kroppinn og veðurspáin er endlaust „slæm“, er tilvalið að líta nánar á þær björtu hliðar sem snúa að heilbrigði okkar á allt annan hátt. Litabreytingar í húð og ótímabærir bandvefsstrengir endurspegla betur en nokkur „góð“ veðurspá, hvernig við höfum farið með okkur og útsett líkamann fyrir óþarfa álag. […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn