Á ferðalögum á framandi slóðum er fátt hjartnæmara en að kynnast íbúunum, högum þeirra og daglegri lífsbaráttu. Menningararfinum og sögu, tengt heimspólitíkinni og sem gefur tilfinningunum oft lausan tauminn. Jafnvel bakgrunni okkar sjálfra og menningu, töfraspegill sem töfrað getur þá fram endurminningar og gefið þeim nýtt og öðruvísi líf. Síðastliðið sumar fór ég […]
Sl. sumar fórum við í íslenska ferðahópnum Fjöll og firnindi í ferðalag til Tyrklands með það að aðalmarkmiði að ganga á hið fornfræga fjall Ararat í austurhluta Tyrklands, rétt við landamæri Írans og ekki langt frá landamærum Armeníu. Við dvöldumst í hæðaraðlögun í nokkra daga í landamærabænum Dogubayazit og nýttum tímann vel. Fórum m.a. í dagsferðir […]