Færslur fyrir desember, 2015

Sunnudagur 27.12 2015 - 09:21

Áramótin

Það er margs að minnast frá sl. ári í opinberri umræðu og sem kemur upp í hugann þegar nálgast áramótin. Margt hefur verið skrifað um áður, annað ekki. Tvennt stendur upp úr að mínu mati. Heimsmyndin mín breytist reyndar með hverju árinu sem líður, sennilega mest tengt hækkandi aldri. Mér finnst viska ráðamanna hins vegar […]

Fimmtudagur 24.12 2015 - 09:04

Jólakortið 2015

Jólin eru hátíð friðar, samveru og ljósins. Lífið sjálft er hins vegar flókið og miklu flóknara en samfélagsmálin sem við deilum mest skoðunum okkar á. Hugarró og jarðtenginu við landið okkar finn ég einna best á fjöllum og fegurð náttúrunnar jafnframt einfaldleika hvað skjótfengnast að njóta. Ég óska lesendum mínum gleðilegra jóla og deili með […]

Laugardagur 12.12 2015 - 13:11

RÚV mýrin og þjóðfélagsumræðan

Sú var tíðin að lítið var fjallað um heilbrigðismál á opinberum vettvangi. Ríkið hafði forræðið og almenn sátt var um forgangsröðun og jafnræði mála. Í seinni tíð er hins vegar mikið fjallað um óréttlæti og ójöfnuð, sérstaklega þegar kemur að réttindum sjúklinga og öryrkja. Misjafnt aðgengi réttlætt út frá tómum ríkiskassa, en samt nú í […]

Föstudagur 04.12 2015 - 20:06

Alþingi í manninn, en samt sjálft með boltann

Það er allt að verða vitlaust út af „litlum“ 400-800 milljónum sem bráðvantar upp á rekstur LSH. Lagðar eru til 30 milljónir til að greina vandann, meðal annars í vanáætlun fjárlaganna sjálfra vegna kjarasamninga á árinu. Svo stefna megi að aukinni hagræðingu eins og það heitir og þegar raunverulega vantar tæpa 3 milljarða í reksturinn! […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn