Fimmtudagur 24.12.2015 - 09:04 - FB ummæli ()

Jólakortið 2015

image

Botnsúlur í byrjun janúar

Jólin eru hátíð friðar, samveru og ljósins. Lífið sjálft er hins vegar flókið og miklu flóknara en samfélagsmálin sem við deilum mest skoðunum okkar á. Hugarró og jarðtenginu við landið okkar finn ég einna best á fjöllum og fegurð náttúrunnar jafnframt einfaldleika hvað skjótfengnast að njóta. Ég óska lesendum mínum gleðilegra jóla og deili með ykkur einni af vetramyndum mínum frá árinu um leið og ég óska ykkur farsældar á komandi ári.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn