Nokkrir þingmenn hyggja að þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðisgreiðslu á afdrifum Reykjavíkurflugvallar sem Reykjavíkurborg vill að hverfi úr Vatnsmýrinni. Þegar er búið að loka neyðarbrautinni og byggingaframkvæmdir byrjaðar við brautarendann. Í framtíðaruppbyggingu nú á Nýjum Landspítala við Hringbraut er gert ráð fyrir þyrlupalli á 5 hæð rannsóknarbyggingar næst meðverðarkjarnanum sjálfum, bráðamóttöku og hjarta spítalans sem einnig mun […]
Fyrir rúmlega hálfu ári skrifaði ég pistil hér á Eyjunni Af hverju ekki mikið betri Landspítala á betri stað fyrir minna fé ??? og þar sem talin eru upp 7 stórkostleg mistök varðandi staðarval Nýja Landspítalans við Hringbraut og sem ágætt er að rifja upp í tilefni umræðunnar í dag og væntanlegra Alþingiskosninga í lok október […]
Í síðustu viku fögnuðum við hjónin sextíuára afmælisárinu okkar með börnum, tengdabörnum og barnabörnum í Þýskalandi. Um leið ákveðna nálgun við söguna og forfeður aldir aftur í tímann. Á Íslandi og í Evrópu, nánar tiltekið Danmörku og í gamla Prússlandi. Þannig um leið ákveðna sýn á lífsbaráttu okkar allra og mikilvægi frelsis og framfara […]