Til að nauðsynleg þjóðþrifamál fái góðan framgang þarf virka þjóðfélagsumræðu. Að mörgu þarf að hyggja og þegar byggja á stórt og vandað til framtíðar. Þetta ekki ekki síst við um stærstu og dýrustu ríkisframkvæmd Íslandsögunnar, nýjan þjóðarspítala, og þegar sá gamli er löngu sprunginn og úr sér genginn. Þróun sem þjóðin hefur ekki farið varhluta […]
Nýtt mat æpir fyrir öruggara aðgengi sjúkra og slasaðra í framtíðinni að fyrirhuguðum Nýjum Landspítala við Hringbraut og sem tengist í dag m.a. 1000 sjúkraflugum á ári, þar af um 300 með þyrlum LHG og sem langflest eru til þjóðarspítalans okkar í Reykjavík (LSH). Alger óvissa er nú um rekstur Reykjavíkurflugvallar og sem var megin […]
Áfengi er sennilega miklu skaðlegra heilsunni en tóbak og ef allt er reiknað með. Okkur finnst sjálfsagt að takmarka aðgengið að tóbaksvörunum eins og hægt er, m.a. með því að taka tóbaksvörur úr hillum marvöruverslana og stinga þeim undir borðið hjá afgreiðslukössunum. Tóbaksauglýsingar eru líka bannaðar og aðvörunarmerkingar alls staðar. Samt berjast nú sumir fyrir […]
Fáfræði þegar kemur að skynsamlegri notkun lyfja, er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir hverskonar er meiri en í nágranalöndunum. Skortur er á heilsugæsluþjónustu á daginn, en meira álag á skyndiþjónustu og bráðalausnir í apótekunum á kvöldin. Allskyns kúrar þrífast sem og svart pýramídasölukerfi í fæðubótaefnunum, þar sem maður er settur jafnvel á […]
Enn skýtur áfengisfrumvarpi um frjálsa sölu áfengis í kjörbúðum upp kollinum af undirlægi Samtaka verslunarinnar og þeirra sem mest hafa haft sig frammi um framgangs málsin á Alþingi sl. ár. Sjálfur ritari Sjálfsstæðisflokksins sem nýsestur er á Alþingi hefur jafnvel gengið svo langt að segja að ekki þurfi að ræða þetta frekar, svo sjálfsög sé […]