Kommúnistar og einræðisherrann Enver Hoxha stjórnaði Albaníu með járnhnefa frá 1944-1985. Fólkið svalt, beitt miklu harðræði og heilaþvegið í lokin með kaldastríðsáróðri. Ritskoðun var algjör og í raun aðeins ríkisfjölmiðlar leyfðir sem þóknuðust stjórnvöldum. Þegar Hoxha féll frá var „skilgreind þjóðarsorg“ þótt þjóðin hafi ekki enn borið þessu tímabili bætur, nú 26 árum síðar og […]
Nú í lok ágúst fórum við hjónin í gönguferð á albönsku alpana með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Um einstaka upplifun var að ræða, bæði er varðar göngur í stórbrotnu umhverfi með frábærri leiðsögn og kynningu á lífsstíl, sögu og menningu albönsku þjóðarinnar. Þótt aðeins hafi verið um 10 daga ferð að ræða, náðum við að ferðast […]
Hlutverk ríkisútvarpsins ætti að vera öllum augljóst. Hvernig má það þá vera að RÚV vinni beinlínis kerfisbundið gegn megin hagsmunum þjóðarinnar og sem snýr að eftirliti með stjórn heilbrigðismála. Allir vita í hvaða kreppu þau hafa verið sl. áratugi og mikilvægi þess að fjármunum ríkisins sé sem best varið. Meðal annars til skapa sem mest […]
Er stundum í lagi að keyra yfir gatnamót á móti rauðu ljósi? Jafnvel auka umferðarhraðann til að greiða fyrir umferð á þjóðvegunum, bara þessa einu helgi? Ferjan Akranes hefur leyfi Samgöngustofu til tilraunafarþegasiglingar í 6 mánuði sem er skilyrt milli hafna Reykjavíkur og Akranes. Af því það er þjóðhátíð nú í Eyjum að þá grípur […]