Ekki er hjá því komist að tengja líðandi atburði við söguna og landið, í gær á göngu minni upp í Kálafanesfjall, eins og fyrir rúmlega 4 árum og sem ég skrifaði þá um. Í aðdraganda forsetakosninga og sem mig langar að rifja upp og þar sem sumir spá nú upphafi mestu efnahagskreppu Íslandssögunnar, hvað […]
Í dag og þar sem engin góð lækning er til, samkvæmt sannreyndum vísindum, gegn Covid19 smitsjúkdómnum, er ekki úr vegi að líta til fortíðar og sögu læknisfræðinnar. Ótal margar forskriftir eru til að lyfjum sem bæta áttu allskonar ástand og lina þjáningar. Saga læknisfræðinnar og grasafræðin eru þessu til frekari til staðfestingar. Sjálfsagt má efast […]
Nú að hausti megum við búa daglangt við Covid19 ógnina sem hefur verið meira eða minna viðvarandi síðan snemma sl. vor og nú í upphafi annar bylgju aðeins lítill hluti þjóðarinnar ónæmur, (1-2%) samkvæmt mótefnamælingum. Fyrir 6 árum um svipað leyti að hausti, máttum við búa við gosmengun víða um land og yfirvofandi inflúensu og […]