Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Þriðjudagur 29.08 2017 - 11:48

Nýja þjóðarbyrgið okkar!

Kommúnistar og einræðisherrann Enver Hoxha stjórnaði Albaníu með járnhnefa frá 1944-1985. Fólkið svalt, beitt miklu harðræði og heilaþvegið í lokin með kaldastríðsáróðri. Ritskoðun var algjör og í raun aðeins ríkisfjölmiðlar leyfðir sem þóknuðust stjórnvöldum. Þegar Hoxha féll frá var „skilgreind þjóðarsorg“ þótt þjóðin hafi ekki enn borið þessu tímabili bætur, nú 26 árum síðar og […]

Laugardagur 26.08 2017 - 12:05

Allur pakkinn í Albaníu

  Nú í lok ágúst fórum við hjónin í gönguferð á albönsku alpana með Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Um einstaka upplifun var að ræða, bæði er varðar göngur í stórbrotnu umhverfi með frábærri leiðsögn og kynningu á lífsstíl, sögu og menningu albönsku þjóðarinnar. Þótt aðeins hafi verið um 10 daga ferð að ræða, náðum við að ferðast […]

Laugardagur 05.08 2017 - 18:31

Myndir frá Steingrímsfirði á Ströndum

       

Föstudagur 04.08 2017 - 13:55

Á móti rauðu ljósi, en bara um verslunarmannahelgina?

Er stundum í lagi að keyra yfir gatnamót á móti rauðu ljósi? Jafnvel auka umferðarhraðann til að greiða fyrir umferð á þjóðvegunum, bara þessa einu helgi? Ferjan Akranes hefur leyfi Samgöngustofu til tilraunafarþegasiglingar í 6 mánuði sem er skilyrt milli hafna Reykjavíkur og Akranes. Af því það er þjóðhátíð nú í Eyjum að þá grípur […]

Laugardagur 29.07 2017 - 16:45

Kreppta hjálparhöndin þegar mest á reynir!

Fyrir helgi lenti amerísk skúta með 3 mönnum innanborðs í miklum sjávarháska. Fékk á sig brotsjó, snerist og hvolfdi svo mastur brotnaði og skútan fylltist af vatni. Skipsverjar höfðu löngu áður náð að senda út neyðarkall. Leitarflugvél LHG var í útleigu erlendis. Reiða þurfti sig því á hjálp flugmálastofnunar og flugvélar Isavia til leitarinnar. Tókst […]

Föstudagur 28.07 2017 - 00:53

Lyfjaskorturinn og hin ógnvænlega þróun

Nú mætti af fyrirsögninni halda að verið væri að fara með ýkjur. Nokkur dæmi hafa reyndar komið upp þar sem ekki hefur fengist nauðsynleg lyf fyrir einstaka einstaklinga, vegna kostnaðar og þá oftast um að ræða svokölluð spítalalyf eða undanþágulyf á almennum markaði. Nei hér og nú ætla ég að ræða um algengustu lífsbjargandi lyfin […]

Sunnudagur 09.07 2017 - 08:36

Stopult skólp, á alla vegu

Vegna umræðunnar um skólphreinsislysið stóra hjá borginni sl. mánuð og sem uppgötvaðist fyrir tilviljun. Góð skólpkerfi hafa verið meginforsenda bætts almenns heilbrigðis íbúa stórborga um aldir og sem í raun allt stendur og fellur með varðandi smitsjúkdómana og fyrri drepsóttir mannkynssögunnar. Fulltrúar í borgarstjórn mættu gjarnan leggja fyrirspurn til borgarstjórnar og Dags, hvernig menn hafi […]

Þriðjudagur 04.07 2017 - 12:14

Vatnsmýraráhættan í dag

Þyrluflutningar eins og þeir eru hugsaðir við Nýjan Landspítala við Hringbraut, valda mikilli áhættu við spítalann og nánasta umhverfi og ef eitthvað fer úrskeiðis. Ekki er hægt að hugsa til enda ef 20 tonna þyrlu hlekkist á við meðferðarkjarnann eða yfir íbúabyggðinni þar í kring og ekkert svæði er til nauðlendinga og nú eru áformað. […]

Fimmtudagur 22.06 2017 - 12:38

Af hverju hugsanlega flugvallarlausan kreppuspítala fram á næstu öld?

Öll viljum við nú góðan og nútímanlegan þjóðarspítala eftir áratuga ömurlegar aðstæður og langa bið. Tæplega öld er liðin síðan gamli Landspítalinn var hannaður og síðan byggður á Hringbrautinni, þá á besta stað. Síðan fleiri minni vegna vaxandi þarfar, síðast Borgarspítalinn í Fossvogi 1960. Höfuðborgin stækkað enda tugfalt sem og allt höfuðborgarsvæðið. Fyrir fjármálahrunið 2008 […]

Föstudagur 16.06 2017 - 15:46

Byssurnar kalla, en RÚV þaggar!

Hryðjuverkaógn kann að vera raunveruleg á Íslandi. Ein leiðin er að láta lögregluna nú vopnvæðast, svona til öryggis. Sumum finnst þessi viðbrögð helst til yfirdrifin og sem kallar á blendin viðbrögð almennings og fjölmiðla. Aðeins þurfti mat örfárra til slíkra aðgerða og að ganga þurfti alla leið með byssurnar að vopni. Aðrar ógnir sem kostað […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn