Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Þriðjudagur 01.11 2016 - 20:38

Þjóðbrautin um Innra-Djúp og Strandir

Mikið hefur verið rætt um staðsetningu Nýs Landspítala og að hann verði nú aðgengilegur sem flestum, af landi sem og lofti. Um helgina átti ég lækniserindi inn í Innra-Djúp. Smellti þá af nokkrum myndum, sem og ég gerði líka í vor þegar ég fór norður í Kaldalón. Maður komst ekki hjá miklum hughrifum og að […]

Laugardagur 29.10 2016 - 09:43

Þröstur minn góður

Litli þrösturinn er fagur, smár og klár. Í upphafi iðnbyltingar var frændi hans, kanarífuglinn, hins vegar notaður í sérstökum tilgangi. Í kolanámunum nánar tiltekið til að meta mörk þess lífvænlega og þegar súrefnið var á þrotum. Viðkvæmastur allra og þegar hann loks dó, var tilganginum náð og menn forðuðu sér. Í dag beinast augu alþjóðar […]

Föstudagur 28.10 2016 - 17:29

Miklir ágallar á fyrirhuguðu sjúkraþyrluflugi við Hringbraut

  Ásbjörn Jónsson verkefnastjóri hjá NLSH og Böðvar Tómasson verkfræðingur hjá Eflu og frá SPÍTAL hópnum voru til viðtals í framhaldi af viðtali við mig fyrir helgi um þyrlumálin við Nýjan Landspítala við Hringbraut, Í bítinu á Bylgjunni. Þar kom fram samkv. tölum sem þeir vitnuðu í varðandi lendingar í Fossvogi, að þær séu um 60 […]

Þriðjudagur 25.10 2016 - 00:14

Jæja, ættum við ekki að kjósa um vel staðsettan þjóðarspítala og örugga sjúkraflutinga?

Ég er sérstaklega gáttaður á viðhorfi flestra stjórnmálaflokka, allra nema Framsóknarflokks í dag og Pírata vonandi á morgun, fyrir því augljósasta af öllu varðandi byggingaframkvæmdir nú á Nýjum Landspítala við Hringbraut. Að vilja ekki tryggt öryggisplan B við móttöku sjúkraflutninga utan af landi, landleiðina eða með sjúkraflugi. Hvorki þarna né öðrum rökum Samtaka um betri spítala […]

Mánudagur 17.10 2016 - 12:48

Rafhlöður sem bila og springa

Mörgum finnst örugglega óviðeigandi af mér lækninum að bera saman lífveruna manninn við dauðann hlut, þótt tæknivæddur sé. Skilningur okkar í dag á lífeðlis- og efnafræðinni og rafeðlisfræðinni leyfir okkur það engu að síður. Hvernig orkan byndst í líkamanum eftir bruna næringarefna og hverning hún er síðan losuð í orkukornum þegar hennar er þörf. Til viðhalds lífsstarfseminnar […]

Mánudagur 03.10 2016 - 21:01

Stjórnvöld sem ekki hlustuðu á neyðarópin í heilbrigðiskerfinu!

  Fyrir rúmum 4 árum skrifaði ég um bráðaástandið á Bráðamóttöku LSH og mikinn fráflæðisvanda vegna plássleysis á sjúkrahúsinu og aðflæðisvanda með miklu yfirflæði inn á deildina vegna ástandsins í heilsugæslunni og öldrunarþjónustunni á höfuðborgarsvæðinu. Álag sem líka hefur verið augljóst þar, á bráðamóttökum hverskonar og sem samsvarar allt að áttföldu álagi miðað við í […]

Miðvikudagur 28.09 2016 - 01:45

Þetta kýs þjóðin nú um, betra heilbrigðiskerfi og góðan þjóðarspítala.

Skynsamleg uppbygging á betri nýjum Landspítala á besta stað (t.d. á Vífilstöðum) hefur verið reiknað út hjá Samtökum um betri spítala á besta stað (SBSBS) geti sparað þjóðfélaginu allt að 100 milljarða króna næstu tvo áratugina miða við byggingaráformin nú við Hringbraut. Sparnaðinn mætti frekar leggja til innviða kerfisins, mannauðs og bætts tækjakosts sem mikið vantar […]

Föstudagur 09.09 2016 - 10:52

Saga stórhuga á Ströndum

Ég vil með þessum pistli fyrst og fremst  minnast starfsfélaga míns Guðmundar Sigurðssonar, heimilislæknis á Hólmavík frá árinu 2004 og sem lést 5. september sl. á gjörgæsludeild Landsspítalans eftir erfið veikindi sl. ár, 74 ára að aldri. Ég er einn nokkra lækna sem leyst hefur af á Hólmavík sl. 18 ár, með mislöngum hléum allt frá því […]

Fimmtudagur 08.09 2016 - 07:57

Að þjóðin fái að njóta vafans

Nú líður fljótt að næstu alþingiskosningum. Skoðanakannanir sl. ár hafa sýnt að mikill meirihlut landsmanna og starfsmanna Landspítalans telja staðarval nýs spítala slæmt við Hringbraut og vilja fá nýja staðarvalsathugun. Sama vill fyrrverandi forsætisráðherra og núverandi formaður Framsóknaflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Nokkrir staðir hafa þegar verið nefndir sem álitlegur kostur, einkum Vífilstaðir. Píratar og Dögun hafa […]

Fimmtudagur 01.09 2016 - 17:52

Sveppir og mygla, hinn nýi óvinur

Athyglisverð grein birtist nýlega í the guardian um víðfengi sveppasýkinga í nútíma samfélagi sem sífellt verður alvarlegra. Ekki nóg með að tíðni sýkinga hefur stóraukist, einkum húðsveppasýkinga, heldur einnig hættulegra ífarandi sýkinga sem áður voru einkum bundnar ónæmisbilun viðkomandi (t.d. alnæmi, HIV) og ónæmisbælandi lyfjameðferðum í tengslum við alvarlega sjúkdómum eins og krabbamein. Eins fjallar greinin um […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn