Sennilega gera allir sér ekki grein fyrir að mesti vaxtarbroddur í framleiðslu lyfja framtíðarinnar byggist á lögmálum ónæmisfræðinnar og sem m.a. hefur verið grundvöllur framleiðslu bóluefna sem gjörbreytt hefur vörnum okkar gegn alvarlegustu smitsjúkdómunum og sem ollu jafnvel plágum á öldum áður. Nú með betri greiningu og skilningi á mótefnum og nákvæmum eftirmyndunum þeirra gegn allskonar meinsemdum. Sjúkir vefir […]
Mikil umræða er nú um skapaaðgerðir á kynfærum ungra kvenna sem framkvæmdar eru af lýtalæknum. Sitt sýnist hverjum um mikilvægi þessara aðgerða og hvað sé verið að halda að ímynd kvenna með auglýsingamennsku og markaðssetningu fegrunaraðgerða. Um þau mál almennt hef ég nýlega skrifað pistil. Umræðan nú virðist mest snúast um áhættu af slíkum aðgerðum, […]
Milli 5-10% af fjölda skilgreindra dagskammta lyfja sem landinn tekur að staðaldri (börn þar meðtalin) eru svefnlyf, auk þess sem rúmlega 30% Íslendinga nota tauga- og geðlyf á hverju ári, þar sem þunglyndislyfin vega þyngst. Algengast lyfið sem skrifað er út á Íslandi er svefnlyfið Imovane og sem samsvarar eitt og sér yfir 5 […]
Um helgina hélt ég fyrirlestur á fræðsluþingi fyrir heimilislækna um mikilvægi nærflórunnar okkar, örveruflóru mannsins (The human microbiome) og sem ég nefndi, Lítum okkur aðeins nær. Efni sem er brennheitt í heimi læknavísindanna þessa daganna og snertir heilsu okkar allra á einn eða annan hátt og þrír aðrir kollegar mínir gerðu vel grein fyrir í sínum fyrirlestrum. En líka […]
Fuglaflensa sem breytist í heimsfaraldur inflúensu er sennilega sá smitsjúkdómur sem við ættum helst að hræðast í dag og reyna að búa okkur sem best undir að mæta með öllum ráðum. Alvarlegir faraldrar sem mannkynssagan sýnir að hafa endurtekið sig með mislöngum hléum. Aðstæður í dag, góðar samgöngur og krafan um stærri markaðssvæði og mikið […]
Mikið hefur verið rætt um offitu í vetur og allskonar kúra og föstur. Sitt sýnist hverjum og kúrarnir í besta falli sniðir að þörfum þeirra verst settu eins og kolvetnaskerti kúrinn fyrir þá sem eru með einkenni, efnaskiptavillu. Nýjar ráðleggingar norræna manneldisráða hafa verið birtar og ljóst að algjöra hugafarsbreytingu þarf nú hjá þjóðinni til […]
Fáfræði almennings þegar kemur að vitneskju um lyfjanotkun er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir er meiri en í nágranalöndunum. Skortur á heilsugæsluþjónustu á daginn, en áhersla á skyndiþjónustu og lausnir í apótekunum á kvöldin ræður þar miklu um. Allskyns kúrar þrífast sem og pýramídasölukerfi þar sem maður er settur á mann og […]
Mikið æði virðist hafa gripið landann sl. ár hvað varðar „hollustu“ á ofurinntöku á magnesíum og sem ítrekað kemur fram í umfjöllun samfélagsmiðlanna. Í fyrra mætti ég manni á gangi inn í apótek í verslunarmiðstöð hér í bæ sem var með fullt fangið af stórum brúsum. Mér lék forvitni á að vita hvað væri svona […]
Auðvitað ætti að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund til leiðréttingar við sólstöðuna eins og nú er rætt um á Alþingi og til að dagsbirtan haldist í takt við svefn- og lífsklukkuna okkar. Jafnvel þótt við náum ekki að nýta síðdegissólina eins vel og við gjarna viljum á góðum sólardegi, eftir vinnu á hinu […]
Skáldsagan um hvalinn Moby-Dick á sér ekki aðeins margar samsvaranir í heimsbókmenntunum, heldur einnig í íslenskum veruleika. Við vorum einu sinni mikil hvalveiðiþjóð og þekktum norðurhöfin og hætturnar þar þjóða best. Samsvörunin er enn raunverulegri ef við rifjum upp hvernig sjálfri þjóðarskútunni var siglt um árið. En hver er boðskapurinn okkar í dag með sögunni […]