Nú á 250 ára afmæli Landlæknisembættisins sem haldið var upp á í gær, er rétt að minnast á það brautryðjendastarf sem það var, að gera læknisþjónustuna í fytsta skipti aðgengilega á Íslandi. Fyrsti landlæknirinn, Bjarni Pálsson læknir tók til starfa 1760 og var jafnframt eini læknirinn á landinu til að byrja með. Læknisfræðin var auðvitað frumstæð […]
Sl. daga hefur endurtekið verið fjallað um ágæti brjóstastækkana á Stöð2, í þættinum, Ísland í dag. Það fyrsta sem mér datt í hug er ég sá fyrri þáttinn var auglýsingagildið fyrir slíkar aðgerðir. Því er áhugavert að setja þessa umræðu líka í samband við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, sem nú er mikið til umræðu. Þessar „lækningar“ hafa […]
Gjörhygli (gjörathygli á líkamann) eða „mindfulness“ er meðferð sem á ættir sínar að rekja til búddisma og sem sálfræðingar og geðlæknar nota mikið þessa daganna ásamt hugrænni atferlismeðferð til lækninga á kvíða og þunglyndi. Að veita augnablikinu óskipta athygli og njóta tilfinningaáhrifanna í jákvæðum hughrifum er galdurinn. Til dæmis má finna kyrrðina og heyra dropahljóðið í myndinni […]
Sagan markast mest af gerðum okkar mannanna og náttúruhamförum ýmiskonar. Sumar þjóðir hafa farið illa út úr samskiptum við aðrar þjóðir í aldanna rás og bera þess ætíð merki. Ein slík er Haítí sem Spánverjar lögðu landareign sína á um miðja 15 öld og kölluðu hana þá Hispaníólu sem síðar varð að þrælanýlendu Evrópuþjóða. Englendingar, […]
Og það eru ekki jólaljós, því miður. Nú í lok ársins, rúmlega ári eftir hrun, er tækifæri að líta yfir farinn veg og reyna að læra af þeirri biturri reynslu sem við sjáum nú eftir á, að hafa ekki brugðist rétt við aðstæðum í tíma. Og nú sitjum við í súpunni. Íslendingar hafa farið hratt […]