Færslur fyrir apríl, 2010

Þriðjudagur 20.04 2010 - 14:41

Íslenska bankakreppan er frá 1929

Íslenska bankakreppan er meir í ætt við kreppuna á Wall Street 1929 en lausafjárkrísuna 2008 í okkar nágrannalöndum.   Kveikjan að íslensku kreppunni eru lán til hlutabréfakaupa, sérstaklega lán fyrir eigin bréfum bankanna.  Þegar hlutabréfaverð féll, féll veðstofn bankanna og þeir með. Það sem er svo ótrúlegt er að stjórnir bankanna og FME skyldi láta þetta […]

Þriðjudagur 20.04 2010 - 14:01

Einræðisstjórnskipulag

Það er alltaf að koma betur í ljós hvers konar einræðisstjórnskipulag Ísland býr við.  Foringjar stjórnarflokkanna eru eins konar einræðistvíburar.  Oftast eru þetta „góðkynja“ stjórnir en með Davíð Oddsyni virðist kerfið hafa orðið illkynja, með hræðilegum afleiðingum sem eru gerð ýtarleg skil í Skýrslunni. Spurning er hvað vannst með sjálfstæðisbaráttu Íslendinga?  Innleiddum við hér opið […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur