Færslur fyrir júlí, 2013

Miðvikudagur 03.07 2013 - 07:32

Ekki í skýrslunni

Skýrsla um Íbúðarlánasjóð fer vel yfir sögu sjóðsins en ég sakna þess að þar skuli ekki koma fram hnitmiðaðri tillögur til úrbóta.  Sérstaklega virðast eigendur íbúðabréfa sleppa vel enda andaði skuldabréfamarkaðurinn léttar eftir útkomu skýrslunnar. Talað er um í niðurlagi skýrslunni að velta hluta vandans yfir á lántakendur með uppgreiðslugjaldi til að vernda sjóðinn.  En […]

Þriðjudagur 02.07 2013 - 14:49

Lánveitingum ÍLS hætt?

Það verður varla annað lesið úr nýrri skýrslu um ÍLS en að nefndin leggi til að ÍLS hætti lánveitingum og skuldabréfaútgáfu, a.m.k tímabundið, en í niðurlagi skýrslunnar segir: „Íbúðalánasjóður er nú á framfæri ríkisins ef svo má segja. Vandræði hans eru á því stigi að lausafé og eigið fé hrökkva þar skammt. Við þær aðstæður […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur