Laugardagur 05.10.2013 - 17:25 - Lokað fyrir ummæli

Á fjárlagamó

Forsætisráðherra segir að matarskattur sjúklinga muni verða felldur niður finnist 200 m  kr.

Sem sagt fjárlagagerð er eins og að vera á berjamó.

Þetta er athyglsiverð nálgun hjá ráðherra.

Hvernig væri að lækka fjárframlög til landbúnaðarins úr 300m í 100m kr. –  þar með er málið leyst, ekki satt?

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur