Færslur fyrir febrúar, 2014

Sunnudagur 02.02 2014 - 09:02

Undirmálslán

40 ára verðtryggð húsnæðislán eru íslensk undirmálslán. Útfærslan á þessu lánaformi er fyrst og fremst byggð á pólitískri forskrift. Eins og við önnur undirmálslán er hið pólitíska markmið að koma sem flestum í gegnum greiðslumat og þannig að láta drauminn um eigið húsnæði rætast fyrir sem flesta kjósendur.  Svona kerfi eru alltaf vinsæl til atkvæðaveiða […]

Laugardagur 01.02 2014 - 10:49

Krónan tapar

Flokkarnir tveir sem mest berjast gegna ESB, VG og Framsókn tapa mest í nýrri skoðanakönnun.  Þetta er á sama tíma og fylgi við aðildarviðræður eykst. Hin lýðræðislega krafa um að þjóðin fái að ráða málum í þjóðaratkvæðisgreiðslu verður ekki stöðvuð.  Það er ekki hægt að handstýra þessu eins og í Rússlandi og Kína. Það sem […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur