Færslur fyrir apríl, 2015

Föstudagur 10.04 2015 - 06:07

Bara fugl í skógi?

Nú þegar flokksþing Framsóknar er að byrja er rétt að rifja upp hverju formaðurinn lofaði fyrir síðustu alþingiskosningar.  Hér er færsla frá 2013 sem ekki þarfnast frekari skýringa: ——— Fyrir kosningar boðaði Sigmundur Davíð eftirfarandi á vefsíðu sinni: Lofað var stóru svigrúmi: …eðlilegt svigrúm nemi þegar allt er talið um 800 milljörðum. Það er miklu […]

Miðvikudagur 08.04 2015 - 07:13

Ríkið er aflögufært

Það eru til nógir peningar hjá ríkinu til að hækka laun um 30% án þess að setja ríkisreikninginn í uppnám.  Vandamálið er að þessir peningar renna nú til fjármagnseigenda. Fjármagnskostnaður ríkisins eru um 22% af rekstri ríkisins en launakostnaður 38%.  Eins og bent hefur verið á í þessum skrifum er fjármagnskostnaður per skuldaða einingu meir […]

Sunnudagur 05.04 2015 - 09:41

Auðveldara með evru

“Lausnamiðað” fólk hlýtur að kynna sér nýlega skýrslu KPMG um afnmám hafta eða hvað?  Eru ekki allar skýrslur eða valmöguleikar jafnir á Íslandi?  Þarf blessun stjórnmálamanna til að mega skoða alla möguleika á faglegan hátt? Slagorðið “evran slæm, krónan góð” hefur sterkan “Orwellian” undirtón.  Þessum söng má ekki breyta og dýrin hafa ekkert um það […]

Miðvikudagur 01.04 2015 - 07:14

Enska skýrslan hans Frosta

Þjóðhagspeningakerfi eins og lýst er í nýrri skýrslu á ensku til Alþingis mun aldrei virka og gerir lítið annað en að auka enn óvissuna varðandi stefnu Íslands í peningamálum.  Þá vinnur skýrslan gegn markmiðinu um losun hafta. Til að skilja hið nýja kerfi er best að líta á það frá sjónarhóli heimilanna.  Bankakerfinu verður skipt […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur