Mánudagur 15.06.2015 - 16:42 - Lokað fyrir ummæli

Krónan ekki lausnin

Hagfræðingar hins virta dagblaðs Financial Times hafa komist að annarri niðurstöðu um krónuna en íslenskir kollegar þeirra. Gengisfelldur gjaldmiðill er engin lausn segir Martin Sandbu í grein á vefsíðu blaðsins í dag:

In sum, the lessons we should draw from Iceland are nuanced – there is no real argument for copying their entire policy package wholesale. Instead, we should distinguish what worked from what didn’t or was counterproductive. Most unambiguously, debt can and should be written down radically. Devaluation, however, does not seem to buy you anything extra – so the eurozone should keep its focus on debt restructuring rather than speculating, let alone encouraging, any country’s exit. Finally, capital controls may be considered – but if they should be as narrowly tailored as possible to hit only those flows that genuinely must be avoided.” FT.com 15.06.15

Þá er einnig haldið fram í sömu grein að Ísland hefði geta lift höftunum þá þann hátt sem nú er gert fyrir löngu.

“… so it seems Iceland is finally getting around to doing something it could have done years ago.


Hin svo kallaða “íslenska leið” lítur nú svolítið öðruvísu út þegar hún er skoðuð af óháðum aðilum úr fjarlægð. Hún er nú ekki sú söluvara erlendis sem menn halda á Íslandi.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Lokað fyrir ummæli.

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur