Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 08.05 2010 - 06:55

Kaupþingsmenn feta í fótspor Guinness

Hér er blogg um markaðsmisnotkun sem ég skrifaði í október á síðasta ári.  Sagan endurtekur sig alltaf – eða hvað? ———– Eitt frægasta dómsmál um markaðsmisnotuð í Bretlandi var hið svokallaða „Guinness four“ málið þar sem fjórir stjórnendur Guinness voru dæmdir í fangelsi 1990 eftir að vera fundnir sekir um að „styrkja“ verð á hlutabréfum […]

Föstudagur 30.04 2010 - 02:24

Jón Ásgeir og lánið

Þegar kemur að því að redda lánum er Jón Ásgeir í sérflokki.  Þeir sem eru að missa jarðir sínar, hús og fyrirtæki standa ekki til boða 10 ára kúlulán.  Jón Ásgeir fer aldrei í vanskil með þetta lán þar sem engar afborganir er af því fyrr en eftir 10 ár þegar því verður líklega rúllað […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur