Færslur fyrir desember, 2011

Fimmtudagur 01.12 2011 - 11:22

Þungaflutningar og ofsaakstur á vegum landsins

Á hverjum degi fylgist ég með ógnarþungum flutningabílum með stóra tengivagna á leið, til og frá bænum, á Vesturlandsveginum gegnum þéttbýliskjarnann í Mosfellsbæ og þar sem oft er lítið slegið af hraðanum, enda bílstjórarnir sjálfsagt bæði öryggir og góðir, en stundum þreyttir og syfjaðir eftir langan og erfiðan akstur. Á jafnvel einnar akreina vegakafla í hvora átt milli hringtorga, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn