Færslur fyrir ágúst, 2015

Miðvikudagur 26.08 2015 - 15:47

Reykjavíkurklúðrið og Nýi Landspítalinn við Hringbraut

  Stefna Reykjavíkurborgar er að þétta miðbæinn eins og hægt er af atvinnustarfsemi og íbúasvæðum og fjölga arðsemi sem mest af túristunum. Reisa m.a. hótel og veitingastaði, helst þannig að túristarnir haldist sem lengst í miðbænum og að vinsældir Reykjavíkurborgar nái að skora hærra í erlendum ferðamannaauglýsingapésum. Í sjálfu sér nokkuð göfugt markmið fyrir kannski […]

Miðvikudagur 19.08 2015 - 13:49

Að kasta krónunni, en spara síðan aurinn í heilbrigðiþjónustunni?

Heilbrigðisástand þjóðar hlýtur alltaf að vera afstætt hugtak og þar sem við sjáum t.d. í dag víða hörmulegt ástand erlendis og sem stendur fortíðinni hér heima miklu nær en nútíðinni. Af sögunni má best sjá hvað hefur áunnist á síðustu öldum, og vissulega eru sumar heilsuhagtölur í dag góðar miðað við önnur lönd, eins og […]

Miðvikudagur 12.08 2015 - 12:31

Hvað ef Nýjum Landspítala væri valinn betri staður?

  Í skýrslu Hagfræðistofnun HÍ (HHÍ) frá því í september 2014 um byggingakostnað á Nýjum Landspítala við Hringbraut miðað við fyrirliggjandi áfanga (nefndur Kostur 2), byggingahraða og nýtingu eldra húsnæðis sem fyrst var gerð opinber fyrir nokkrum dögum, er lagður kostnaðarsamanburður á að reisa alfarið nýtt sjúkrahús eða að hluta og gera upp gömlu byggingar sem […]

Föstudagur 07.08 2015 - 13:59

Lyfin og heilbrigðiskerfið okkar

Nýjum lyfjum á markaði ber auðvitað að fagna í heilbrigðisþjónustunni, en sem fá meiri athygli fjölmiðlanna en oft takmarkaður aðgangur að lífsnauðsynlegum eldri lyfjum. Stundum ódýrum lyfjum sem ekki er nógu mikil hagnaður lyfjainnflytjanda af og sem tryggja ekki einu sinni að séu alltaf til. Mörg lyf hafa þannig verið ófáanleg mánuðum saman á landinu, […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn