Þróun í starfsemi BMT LSH eða eins og við þekkjum hana á SLYSÓ hefur verið að breytast mikið sl. ár. Mikill og stöðugt aukinn fráflæðisvandi frá deildinni og aukin áhersla bráðalækna á frumgreiningu þeirra sem eru í innlagnaferli á aðrar deildir og fyrstu meðferðarúrræðum, en á kostnað almennrar móttöku og þjónustu veikra og slasaðra sem […]
Svona átti að stækka bráðamóttökuna eftir að fyrsta áfanga lauk á G álmunni 1980 – núverandi húsnæði BMT LSH og sem tók aðeins 2 ára að byggja (Stálgrindarhús). Álagið samt tugfaldast síðan, ekkert af framkvæmdum og ríkið tók við rekstri Borgarspítala stuttu síðar (1986) og stóraukning vaxandi fráflæðisvandi, aðallega aldraða sem þurfa að komast […]
Mikil umræða hefur verið á árinu um brothætta byggð í Árneshreppi á Ströndum. Eins um fyrirhugaða virkjun Hvalár í Ófeigsfirði í næsta nágrenni og sem sumir telja að geti tryggt varanlega búsetu í Árneshreppi. Ég hef fengið tækifæri sem “höfuðborgarbarn” og “tíðan gest í héraði” og afleysingalæknir á Ströndum til tveggja áratuga, að leggja persónulegt […]