Gamli Landspítalinn (1930) var tilbúinn þegar íbúabyggð í Reykjavík nálgaðist hámark vestan Hringbrautar rétt um 1930 (um 30.000 íbúar, en sem eru í dag aðeins um 15.000). Síðan hefur íbúabyggð í Reykjavík aukist stöðugt austan Hringbrautar, í dag um 120.000 íbúar. Nýjan Landspítala á samt að reisa á sama stað við Hringbrautina og hugsaður var […]
Myndir af alvarlegum umferðarslysum á þjóðvegunum eru að verða ansi algengar í fjölmiðlunum nú strax í upphafi sumars. Milljónir ferðamanna síðan væntanlegir til landsins næsta árið og sem sem keyra að meðaltali tæplega 300 kílómetra hver. Reiknað var um 30% aukningu á ferðamannastraumnum í ár, reynslan var 60% í apríl sl. Mikil fjölgun verður auk […]
Mikið hefur verið rætt og skrifað um það sem betur hefði mátt fara í stjórnsýsluákvörðunum rétt upp úr aldarmótunum síðustu og þegar ákvarðanir voru teknar um staðsetningu sameinaðs þjóðarsjúkrahúss á Hringbraut. Oft virðast sérhagsmunir verið látnir ráða á kostnað almannahagsmuna og sem öllum er ljóst í dag er varðar t.d. bankakerfið. Rannsóknarskýrsla Alþingis eftir […]
Skrifa þennan pistil í tilefni nýs frumvarps Pírata um reglur á lausasölu rafretta (veipa) með ákveðnum skilyrðum. Hef áður látið í ljós álit mitt á drögum að frumvarpi heilbrigðisráðherra sem vill setja veipur undir tóbaksvarnalög, sem og áróðurs Krabbameinsfélags Íslands (KÍ) gegn veipunum í nýliðnum Mottumarsi, einu helsta hjálparlyfi tóbaksreykingamannsins sem gengið hefur illa að […]
Rakst á merkilega staðreynd á útskýringamynd á sýningu í Borgarráðhúsinu um íbúabyggð í Reykjavík, „Hvað er í gangi?“. Þar virðist hafa gleymst að sýna aðal framkvæmdina, Nýjan Landspítala við Hringbraut! Allt nema nýtt sjúkrahótel sem þegar er risið upp úr jörðinni með breytt hlutverk og vart þurfti að kynna sérstaklega. Gamli Landspítalinn var tilbúinn […]
Mest kapp í umræðunum nú tengt innviðauppbyggingu er að bæta samgöngur á þjóðvegunum okkar til að geta tekið á móti en fleiri túristum, en sem við vitum að tekur áratugi að bæta sem nokkru munar. Umferðaþunginn á þjóðvegunum eykst hins vegar um ÞRIÐJUNG á ári hverju og hátt í MILLJÓN BÍLALEIGUBÍLAR (meðalakstur 290 km) hafa […]
Á sunnudegi í blíðskapa veðri á vaktinni minni í byrjun mars á Ströndum er mér óljúft að þurfa að setjast við tölvuna og deila á kollega mína sem vinna fyrir Krabbameinsfélag Íslands í tilefni af áróðursherferðinni í ár gegn öllu nikótíni, ekki aðeins reyktóbakinu. Hjálparmeðulunum sérstaklega sem ekki eru seld sem nikótínlyf í apótekunum ef […]
Til að nauðsynleg þjóðþrifamál fái góðan framgang þarf virka þjóðfélagsumræðu. Að mörgu þarf að hyggja og þegar byggja á stórt og vandað til framtíðar. Þetta ekki ekki síst við um stærstu og dýrustu ríkisframkvæmd Íslandsögunnar, nýjan þjóðarspítala, og þegar sá gamli er löngu sprunginn og úr sér genginn. Þróun sem þjóðin hefur ekki farið varhluta […]
Nýtt mat æpir fyrir öruggara aðgengi sjúkra og slasaðra í framtíðinni að fyrirhuguðum Nýjum Landspítala við Hringbraut og sem tengist í dag m.a. 1000 sjúkraflugum á ári, þar af um 300 með þyrlum LHG og sem langflest eru til þjóðarspítalans okkar í Reykjavík (LSH). Alger óvissa er nú um rekstur Reykjavíkurflugvallar og sem var megin […]
Áfengi er sennilega miklu skaðlegra heilsunni en tóbak og ef allt er reiknað með. Okkur finnst sjálfsagt að takmarka aðgengið að tóbaksvörunum eins og hægt er, m.a. með því að taka tóbaksvörur úr hillum marvöruverslana og stinga þeim undir borðið hjá afgreiðslukössunum. Tóbaksauglýsingar eru líka bannaðar og aðvörunarmerkingar alls staðar. Samt berjast nú sumir fyrir […]