Færslur fyrir flokkinn ‘Dægurmál’

Föstudagur 27.05 2011 - 17:09

Opið upp á „gátt“

Rafræna „gáttin“ er aðgangur fyrir rafræna lyfseðla til apótekanna. Sérstök gátt sem hægt er að leggja inn lyfseðla gegnum tölvu sem sjúklingarnir einir geta síðan sótt í með aðstoð lyfjafræðings í apóteki. Einskonar rafrænn banki sem geymir útgefnar lyfjaávísanir í allt að ár og engin hefur yfirlit yfir nema sjúklingurinn sjálfur, ef hann þá á annað borð hefur vit á og […]

Miðvikudagur 25.05 2011 - 14:00

Umræðan um „læknadóp“

Vegna umræðunnar um „læknadóp“ sem hefur orðið í kjölfar þátta Kastljóss og ítarlegrar umfjöllunar Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, fréttamanns, er rétt að árétta að allt má misnota, líka góð lyf sem gefin eru í góðri trú til að líkna. Ofnotkun lyfja er stórt vandamál í nútímanum sem snertir almennt heilbrigði og sem stundum leiðir til misnotkunar á lyfjum. Oft af hálfu sjúklings en stundum annarra […]

Þriðjudagur 24.05 2011 - 12:06

Orðin og þjóðin

Íslendingar eru bjartsýn þjóð og hugsa alltaf að bráðum komi betri tíð með blóm í haga. Hjá þjóðinni hefur enda alltaf skipst á skin og skúrir, blómaskeið og hamfarir, góðæri eða kreppur. Stundum hamfarir, öflug eldgos og kreppa allt í senn, eins og maður hugsar nú til í norðan nepju, ösku og frosti í lok maí. Sumir segja að á Íslandi búi […]

Sunnudagur 22.05 2011 - 21:58

Rangan komin í heimsókn

Eins og aðrir höfuðborgarbúar hef ég litið mikið til austurhiminsins í dag. En í kvöld á kvöldgöngunni var ekki um að villast að „hann“ var kominn, Svarta öskuskýið frá Vatnajökli, rétt frá þeim stað sem ég heimsótti hann fyrir aðeins 2 vikum síðan. Nema hvað þá var allt hvítt og fallegt. Átti hann kannski eitthvað […]

Laugardagur 21.05 2011 - 15:45

Sannir Íslendingar

Við erum auðvitað stolt af forfeðrum okkar sem tóku sér bólfestu hér á landi fyrir 1100 hundruð árum. En rúmlega þúsund ár er stuttur tími í landfræðilegum skilningi. Mannfólkið hefur engu að síður orðið að aðlagast aðstæðum sem ekki hafa alltaf verið auðveldar. Jörðin víða hrjóstug, veðráttan erfið og alltaf má búast vetrarhretum langt fram […]

Fimmtudagur 19.05 2011 - 23:41

Vor

Vor, er stutt orð. Kalt vor, er stutt setning. Sumrin á Íslandi eru líka stutt og nú er aðeins um mánuður í sumarsólstöður. Hvernig má þetta vera? Við bíðum og bíðum og áður en við vitum af er aftur farið að snjóa fyrir norðan og dýrin komin í hús. Og áður en maður veit af […]

Miðvikudagur 18.05 2011 - 22:58

Erum við ekki að gleyma einhverju?

Umræða um heilsu er ofarlega á baugi eins og vera ber, en oft á mismunandi forsendum þó. Heyrum við ekki það sem sagt er, eða hlustum við ekki á það sem fólki býr í brjósti? Oft litast umræðan nefnilega af allt öðru en að tryggja fólkinu sem í landinu búa bestu mögulegu heilsu sem völ […]

Þriðjudagur 17.05 2011 - 10:22

Óskalög sjúklinga

Í gamla daga sem barn ímyndaði ég mér oft að sjúklingar væru sérstakur þjóðfélagshópur. Gamalmenni og óheppið fólk sem fengi alvarlega sjúkdóma sem þyrfti síðan að leggjast inn á spítala. Fólk sem síðan lægi þar oft í langan tíma. Stundum allt of lengi, en sem vikulegir óskalagaþættir í útvarpinu styttu stundirnar. Óskalög sjúklinga á RÚV voru enda […]

Mánudagur 16.05 2011 - 10:44

Háþrýstingur og hættumörk

Spennan er okkur í blóð borin, Íslendingum, hvernig ætti annað að vera. Blóðþrýstingur er okkur líka, eins og öllum öðrum, hjartans mál og afar mikilvægt að hann sé ávalt sem bestur. Í ólgu lífsins er spennan samt oft við suðumark og stundum sýður upp úr. Í lífsins leik getur spennan líka verið óbærileg, jafnvel bara […]

Laugardagur 14.05 2011 - 10:07

Neftóbak og annað eitur

ÁTVR telur að framleiðslu og sölu á íslensku neftóbaki verði hætt í núverandi mynd ef frumvarp til laga um tóbaksvarnir verður samþykkt í óbreyttri mynd. Samkvæmt frumvarpinu verður bannað að flytja inn, framleiða og selja allt bragð- og lyktblandað reyklaust tóbak. Þessari frétt sem kom fram hjá RÚV í vikunni ber að fagna og vonandi […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn