Færslur fyrir flokkinn ‘Dægurmál’

Miðvikudagur 29.03 2017 - 20:27

Vel staðsettur þjóðarspítali fyrir fólkið!

  Rakst á merkilega staðreynd á útskýringamynd á sýningu í Borgarráðhúsinu um íbúabyggð í Reykjavík, „Hvað er í gangi?“. Þar virðist hafa gleymst að sýna aðal framkvæmdina, Nýjan Landspítala við Hringbraut! Allt nema nýtt sjúkrahótel sem þegar er risið upp úr jörðinni með breytt hlutverk og vart þurfti að kynna sérstaklega. Gamli Landspítalinn var tilbúinn […]

Föstudagur 17.03 2017 - 13:19

Endalausi innviðaþjófurinn

Mest kapp í umræðunum nú tengt innviðauppbyggingu er að bæta samgöngur á þjóðvegunum okkar til að geta tekið á móti en fleiri túristum, en sem við vitum að tekur áratugi að bæta sem nokkru munar. Umferðaþunginn á þjóðvegunum eykst hins vegar um ÞRIÐJUNG á ári hverju og hátt í MILLJÓN BÍLALEIGUBÍLAR  (meðalakstur 290 km) hafa […]

Sunnudagur 05.03 2017 - 17:33

Heilagri en sjálfur páfinn í forvörnunum

Á sunnudegi í blíðskapa veðri á vaktinni minni í byrjun mars á Ströndum er mér óljúft að þurfa að setjast við tölvuna og deila á kollega mína sem vinna fyrir Krabbameinsfélag Íslands í tilefni af áróðursherferðinni í ár gegn öllu nikótíni, ekki aðeins reyktóbakinu. Hjálparmeðulunum sérstaklega sem ekki eru seld sem nikótínlyf í apótekunum ef […]

Sunnudagur 26.02 2017 - 11:00

Strengjabrúðan RÚV og öryggi okkar hinna

Til að nauðsynleg þjóðþrifamál fái góðan framgang þarf virka þjóðfélagsumræðu. Að mörgu þarf að hyggja og þegar byggja á stórt og vandað til framtíðar. Þetta ekki ekki síst við um stærstu og dýrustu ríkisframkvæmd Íslandsögunnar, nýjan þjóðarspítala, og þegar sá gamli er löngu sprunginn og úr sér genginn. Þróun sem þjóðin hefur ekki farið varhluta […]

Fimmtudagur 16.02 2017 - 10:18

Þöggun á þjóðaröryggi við hönnun Nýs Landspítala?

Nýtt mat æpir fyrir öruggara aðgengi sjúkra og slasaðra í framtíðinni að fyrirhuguðum Nýjum Landspítala við Hringbraut og sem tengist í dag m.a. 1000 sjúkraflugum á ári, þar af um 300 með þyrlum LHG og sem langflest eru til þjóðarspítalans okkar í Reykjavík (LSH). Alger óvissa er nú um rekstur Reykjavíkurflugvallar og sem var megin […]

Laugardagur 11.02 2017 - 17:31

Gegn ölóðum áfengisáróðri á Alþingi

Áfengi er sennilega miklu skaðlegra heilsunni en tóbak og ef allt er reiknað með. Okkur finnst sjálfsagt að takmarka aðgengið að tóbaksvörunum eins og hægt er, m.a. með því að taka tóbaksvörur úr hillum marvöruverslana og stinga þeim undir borðið hjá afgreiðslukössunum. Tóbaksauglýsingar eru líka bannaðar og aðvörunarmerkingar alls staðar. Samt berjast nú sumir fyrir […]

Miðvikudagur 08.02 2017 - 14:24

Vírusarnir í apótekunum

Fáfræði þegar kemur að skynsamlegri notkun lyfja, er mikil hér á landi og krafan á bráðalausnir hverskonar er meiri en í nágranalöndunum. Skortur er á heilsugæsluþjónustu á daginn, en meira álag á skyndiþjónustu og bráðalausnir í apótekunum á kvöldin. Allskyns kúrar þrífast sem og svart pýramídasölukerfi í fæðubótaefnunum, þar sem maður er settur jafnvel á […]

Föstudagur 03.02 2017 - 11:07

Úr öskunni í eldinn, í þágu verslunarinnar!

Enn skýtur áfengisfrumvarpi um frjálsa sölu áfengis í kjörbúðum upp kollinum af undirlægi Samtaka verslunarinnar og þeirra sem mest hafa haft sig frammi um framgangs málsin á Alþingi sl. ár. Sjálfur ritari Sjálfsstæðisflokksins sem nýsestur er á Alþingi hefur jafnvel gengið svo langt að segja að ekki þurfi að ræða þetta frekar, svo sjálfsög sé […]

Mánudagur 09.01 2017 - 00:29

Höfuðborgarbúinn og landsbyggðin

Nú sit ég einn á læknavaktinni minni á Hólmavík og bíð eins og oftast eftir næsta útkalli. Norðan stórhríð i aðsigi. Umhugsunin hvað kann að bíða getur verið ansi íþyngjandi og flestir héraðslæknar kannast við. Annars er dvölin kærkomin eftir atið alla daga á Bráðamóttöku LSH, mínum aðal vinnustað. Stutt í nauðsynlegar rannsóknir og hjálp […]

Fimmtudagur 05.01 2017 - 17:56

Sjúkraflug á Íslandi í öngstræti!

Árið er 2017. Hvað getur slæmt ástand síðan versnað mikið í framtíðinni tengt skipulagi á sjúkraflugi og þyrlusjúkraflugi á Íslandi vegna frammistöðu Reykjavíkurborgar sem hýsir þjóðarsjúkrahúsið okkar og stjórnvalda sem bera ábyrgð á flutningunum og aðstæðum við væntanlegt nýtt þjóðarsjúkrahús á Hringbaut? Sl. daga hefur ítrekað verið bent á vanda sjúkraflugs hér á landi sl. ár […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn